Gaslyktin í Vesturbænum kom til vegna efnafræðitilraunar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. febrúar 2021 21:57 Vesturbær Reykjavíkur. Vísir/vilhelm „Eru fleiri í Vesturbænum að finna sterka gaslykt úti við?“ svona hefst færsla sem rituð var í Facebook hópinn „Vesturbærinn.“ Nokkrir íbúar furðuðu sig á lyktinni og hvaðan hún kæmi. „Já! Ég er margbúin að tékka á grillinu mínu. Er á Grenimel.“ segir ein í hópnum. „Já fannst það svona svipað og hveralykt!?“ segir önnur. Lyktin kom til vegna efnafræðitilraunar sem framkvæmd var á vegum Háskóla Íslands og fór hún fram í húsakynnum verkfræðideildar háskólans, VR II. Guðmundur Guðmundsson, innivarðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að háskólinn hafi látið slökkvilið vita af tilrauninni og að möguleg gaslykt gæti fylgt henni. Tilrauninni er lokið og leggur Guðmundur áherslu á að engin hætta stafar af lyktinni þó hún geti verið sterk. Þrifu upp eftir efnafræðislys Efnafræðitilraunin gekk vel að sögn Guðmundar þrátt fyrir lítið óhapp. „Það varð smá óhapp hjá þeim og dælubíll fór á vettvang til að aðstoða við þrif eftir efnafræðislys. Það brotnaði flaska og menn fóru inn í eitrunargalla og hjálpuðu til við þrif á staðnum,“ sagði Guðmundur. Allir nemendur eru óhultir og engin hætta er á ferðum að sögn Guðmundar. Háskólar Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
„Já! Ég er margbúin að tékka á grillinu mínu. Er á Grenimel.“ segir ein í hópnum. „Já fannst það svona svipað og hveralykt!?“ segir önnur. Lyktin kom til vegna efnafræðitilraunar sem framkvæmd var á vegum Háskóla Íslands og fór hún fram í húsakynnum verkfræðideildar háskólans, VR II. Guðmundur Guðmundsson, innivarðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að háskólinn hafi látið slökkvilið vita af tilrauninni og að möguleg gaslykt gæti fylgt henni. Tilrauninni er lokið og leggur Guðmundur áherslu á að engin hætta stafar af lyktinni þó hún geti verið sterk. Þrifu upp eftir efnafræðislys Efnafræðitilraunin gekk vel að sögn Guðmundar þrátt fyrir lítið óhapp. „Það varð smá óhapp hjá þeim og dælubíll fór á vettvang til að aðstoða við þrif eftir efnafræðislys. Það brotnaði flaska og menn fóru inn í eitrunargalla og hjálpuðu til við þrif á staðnum,“ sagði Guðmundur. Allir nemendur eru óhultir og engin hætta er á ferðum að sögn Guðmundar.
Háskólar Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira