Listaverk Margeirs Dire heitins komið heim í portið á Prikinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. mars 2021 15:35 Skýlið á leið í portið. Prikið Strætóskýli sem verið hefur við Njarðargötu í Reykjavík hefur fengið nýtt heimili í Bankastræti. Nánar tiltekið á kaffihúsinu Prikinu þar sem því hefur verið komið fyrir í porti staðarins sem snýr út að Ingólfsstræti. Á skýlið er málað listaverk eftir fastagest á Prikinu sem féll frá langt fyrir aldur fram. Greint er frá tíðindunum á Facebook-síðu Priksins þar sem segir að forsvarsmenn Priksins hafi tekið eftir þessu gamalgróna strætóskýli við Njarðargötu. Skýlið sé merkilegt fyrir þær sakir að það hýsi andlitsmynd málaða af listamanninum Margeiri Dire. Strætóskýlið gamalgróna með listaverki Margeirs Dire.Prikið Margeir Dire Sigurðsson var myndlistarmaður sem féll frá rétt tæplega 34 ára í apríl 2019. Hann var þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Forsvarsmenn Priksins segja Prikið hafa verið heimavöll Margeirs og sé enn. „Vöktum við athygli á málefninu og kom upp sú hugmynd að við gætum fengið skýlið til varðveislu í portinu okkar, sem hefur verið óformlegur sýningarsalur veggjalistar í miðborginni undanfarin áratug. Það gekk gríðarlega vel fyrir sig og kunnum við Reykjavíkurborg bestu þakkir fyrir liðleikann og samstarfið,“ segir í færslunni. Strætóskýlið komið í miðbæinn.Prikið „Skýlið er komið á sinn heimastað í bili, heimavöllur Margeirs var og er ennþá Prikið Bankastræti. Munum við gæta þess og halda við. Einnig verður sett verður plexiglers-plata yfir álverkið til að halda verkinu öruggu. Komið og fáið ykkur kaffibolla með honum í portinu. Við sjáumst hér og Margeir að eilífu.“ Skýlið hýft upp af flutningabílnum.Prikið Geoffrey Huntington-Williams (til hægri) ásamt Helga Gestssyni fastakúnna á Prikinu til 45 ára.Prikið Strætó Veitingastaðir Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Greint er frá tíðindunum á Facebook-síðu Priksins þar sem segir að forsvarsmenn Priksins hafi tekið eftir þessu gamalgróna strætóskýli við Njarðargötu. Skýlið sé merkilegt fyrir þær sakir að það hýsi andlitsmynd málaða af listamanninum Margeiri Dire. Strætóskýlið gamalgróna með listaverki Margeirs Dire.Prikið Margeir Dire Sigurðsson var myndlistarmaður sem féll frá rétt tæplega 34 ára í apríl 2019. Hann var þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Forsvarsmenn Priksins segja Prikið hafa verið heimavöll Margeirs og sé enn. „Vöktum við athygli á málefninu og kom upp sú hugmynd að við gætum fengið skýlið til varðveislu í portinu okkar, sem hefur verið óformlegur sýningarsalur veggjalistar í miðborginni undanfarin áratug. Það gekk gríðarlega vel fyrir sig og kunnum við Reykjavíkurborg bestu þakkir fyrir liðleikann og samstarfið,“ segir í færslunni. Strætóskýlið komið í miðbæinn.Prikið „Skýlið er komið á sinn heimastað í bili, heimavöllur Margeirs var og er ennþá Prikið Bankastræti. Munum við gæta þess og halda við. Einnig verður sett verður plexiglers-plata yfir álverkið til að halda verkinu öruggu. Komið og fáið ykkur kaffibolla með honum í portinu. Við sjáumst hér og Margeir að eilífu.“ Skýlið hýft upp af flutningabílnum.Prikið Geoffrey Huntington-Williams (til hægri) ásamt Helga Gestssyni fastakúnna á Prikinu til 45 ára.Prikið
Strætó Veitingastaðir Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira