Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2021 23:01 Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson fengu það erfiða verkefni að velja á milli Dominykas Milka og Deanes Williams, leikmanna Keflavíkur. stöð 2 sport Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. Milka og Williams eru á sínu öðru tímabili hjá Keflavík og hafa reynst liðinu frábærlega. Kjartan Atli Kjartansson bað þá Hermann og Sævar að velja á milli þessara öflugu leikmanna. Og þeir komust að sömu niðurstöðu. „Ég hugsa að ég myndi velja Williams því hann færir þér eitthvað varnarlega og svo er hann háloftafugl. Hann gerir leikinn skemmtilegri. Hann sprengir upp leikina og er með X-faktor sem ég myndi vilja hafa í liðinu mínu,“ sagði Sævar. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Hermann tók í sama streng og Sævar. Hann sagði að það væri þægilegra að smíða lið í kringum Williams en Milka. „Ég myndi allan tímann velja Williams. Eins frábær sóknarmaður og geggjaður varnarmaður og mér finnst hann vera er líka auðveldara að velja fjóra leikmenn með honum en fjóra leikmenn með Milka. Þú getur tekið áhættu með hina og tekið gæja sem mega missa manninn sinn framhjá sér,“ sagði Hermann. Framlenginguna má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Tengdar fréttir Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira
Milka og Williams eru á sínu öðru tímabili hjá Keflavík og hafa reynst liðinu frábærlega. Kjartan Atli Kjartansson bað þá Hermann og Sævar að velja á milli þessara öflugu leikmanna. Og þeir komust að sömu niðurstöðu. „Ég hugsa að ég myndi velja Williams því hann færir þér eitthvað varnarlega og svo er hann háloftafugl. Hann gerir leikinn skemmtilegri. Hann sprengir upp leikina og er með X-faktor sem ég myndi vilja hafa í liðinu mínu,“ sagði Sævar. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Hermann tók í sama streng og Sævar. Hann sagði að það væri þægilegra að smíða lið í kringum Williams en Milka. „Ég myndi allan tímann velja Williams. Eins frábær sóknarmaður og geggjaður varnarmaður og mér finnst hann vera er líka auðveldara að velja fjóra leikmenn með honum en fjóra leikmenn með Milka. Þú getur tekið áhættu með hina og tekið gæja sem mega missa manninn sinn framhjá sér,“ sagði Hermann. Framlenginguna má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Tengdar fréttir Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01
Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti