Hrífandi flutningur á Húsavík í söngvakeppni í Suður-Kóreu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. mars 2021 13:32 Keppendurnir náðu að hrífa áhorfendur með sér með flutningi á laginu Húsavík. Skjáskot/Youtube Lagið Húsavík var flutt í nýjustu þáttaröðinni af söngvakeppninni Phantom Singer: All Star í Suður-Kóreu. Fjórir keppendur áttu þar dramatískan flutning á laginu, sem finna má í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. JTBC Entertainment birti myndbandið á Youtube í síðasta mánuði en það er nú í hraðri dreifingu á samfélagsmiðlum hér á landi. Þegar þetta er skrifað hefur myndbandið verið skoðað meira en 140 þúsund sinnum. Söngvararnir ná íslenska hluta lagsins einstaklega vel eins og heyra má í spilaranum hér fyrir neðan. Einhverjir áhorfendur syngja með svo ljóst er að lagið hefur fengið einhverja spilun í Kóreu. Í gær var tilkynnt að Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlaunanna í ár, í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. Það þykir því líklegt að lagið veki enn frekari athygli á næstunni víða um heiminn. Savan Kotecha, Rickard Göransson og Fat Max Gsus eru höfundar lagsins Húsavík. Sænska Molly Sandén syngur lagið í myndinni fyrir persónu Rachel McAdams, Sigrit Ericksdóttir. Útgáfu kvartettsins frá Kóreu má heyra hér fyrir neðan. Óskarinn Eurovision-mynd Will Ferrell Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53 Húsvíkingar gera sig klára til að taka á móti Óskarnum Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. 4. mars 2021 14:31 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
JTBC Entertainment birti myndbandið á Youtube í síðasta mánuði en það er nú í hraðri dreifingu á samfélagsmiðlum hér á landi. Þegar þetta er skrifað hefur myndbandið verið skoðað meira en 140 þúsund sinnum. Söngvararnir ná íslenska hluta lagsins einstaklega vel eins og heyra má í spilaranum hér fyrir neðan. Einhverjir áhorfendur syngja með svo ljóst er að lagið hefur fengið einhverja spilun í Kóreu. Í gær var tilkynnt að Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlaunanna í ár, í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. Það þykir því líklegt að lagið veki enn frekari athygli á næstunni víða um heiminn. Savan Kotecha, Rickard Göransson og Fat Max Gsus eru höfundar lagsins Húsavík. Sænska Molly Sandén syngur lagið í myndinni fyrir persónu Rachel McAdams, Sigrit Ericksdóttir. Útgáfu kvartettsins frá Kóreu má heyra hér fyrir neðan.
Óskarinn Eurovision-mynd Will Ferrell Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53 Húsvíkingar gera sig klára til að taka á móti Óskarnum Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. 4. mars 2021 14:31 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53
Húsvíkingar gera sig klára til að taka á móti Óskarnum Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. 4. mars 2021 14:31