„Ég held að það hafi ekki kviknað í af sjálfu sér“ Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2021 22:06 Tilkynnt var um eldinn á níunda tímanum í kvöld. Skjáskot Betur fór en á horfðist í fyrstu þegar eldur kviknaði á iðnaðarsvæðinu við höfnina á Eskifirði. Tilkynnt var um eldinn skömmu eftir klukkan átta í kvöld sem reyndist loga í laxapoka á athafnasvæði Egersund Island. Gekk slökkviliði nokkuð greiðlega að slökkva eldinn og tókst naumlega að koma í veg fyrir að eldur festi sig í gámum á svæðinu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins grunar að um íkveikju hafi verið að ræða. Stefán Ingvarsson, framkvæmdastjóri Egersund Island.Egersund Island „Ég held að það hafi ekki kviknað í af sjálfu sér,“ segir Stefán Ingvarsson í samtali við Vísi en Egersund Island framleiðir veiðafæri og þjónustar fiskeldisfyrirtæki. „Það er erfitt að slökkva eld þegar hann kviknar í svona neti en þeir náðu þessu. Eldurinn var farinn að breiðast út í gáma sem voru hérna við þvottastöðina hjá okkur svo það var nú svona á síðustu stundu sem það bjargaðist. Það varð ekki mikið tjón þannig séð en þetta hefði geta farið mikið mikið verr. Við erum með gott slökkvilið í Fjarðabyggð.“ Frágangur stóð enn yfir á tíunda tímanum í kvöld og vann lögregla og slökkvilið að því að tryggja vettvanginn. Mikil hlýindi voru á Austfjörðum í dag og mældist yfir nítján siga hiti á Eskifirði. Stefán segir að vor hafi verið í loftinu og því óvenjumikið af eldsmat á svæðinu. „Við erum með mikið af neti hérna á planinu, það var gott veður í dag og það var verið að laga til og gera fínt í góða veðrinu en þetta bjargaðist sem betur fer.“ Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Sjá meira
Gekk slökkviliði nokkuð greiðlega að slökkva eldinn og tókst naumlega að koma í veg fyrir að eldur festi sig í gámum á svæðinu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins grunar að um íkveikju hafi verið að ræða. Stefán Ingvarsson, framkvæmdastjóri Egersund Island.Egersund Island „Ég held að það hafi ekki kviknað í af sjálfu sér,“ segir Stefán Ingvarsson í samtali við Vísi en Egersund Island framleiðir veiðafæri og þjónustar fiskeldisfyrirtæki. „Það er erfitt að slökkva eld þegar hann kviknar í svona neti en þeir náðu þessu. Eldurinn var farinn að breiðast út í gáma sem voru hérna við þvottastöðina hjá okkur svo það var nú svona á síðustu stundu sem það bjargaðist. Það varð ekki mikið tjón þannig séð en þetta hefði geta farið mikið mikið verr. Við erum með gott slökkvilið í Fjarðabyggð.“ Frágangur stóð enn yfir á tíunda tímanum í kvöld og vann lögregla og slökkvilið að því að tryggja vettvanginn. Mikil hlýindi voru á Austfjörðum í dag og mældist yfir nítján siga hiti á Eskifirði. Stefán segir að vor hafi verið í loftinu og því óvenjumikið af eldsmat á svæðinu. „Við erum með mikið af neti hérna á planinu, það var gott veður í dag og það var verið að laga til og gera fínt í góða veðrinu en þetta bjargaðist sem betur fer.“
Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Sjá meira