Fékk yfir hundrað skilaboð eftir viðtalið Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2021 10:01 Logi Pedro hefur upplifað rasisma á Íslandi en segir að hlutirnir í þeim málum hafa einnig tekið miklum breytingum. vísir/vilhelm Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Logi vakti mikla athygli þegar hann mætti í viðtal til Sigmars Guðmundssonar á RÚV seint á síðasta ári þar sem hann talaði um rasisma og voru viðbrögðin við viðtalinu mikil. „Ég bjóst aldrei við því að þetta yrði viðtal þar sem fólk myndi senda mér skilaboð eftir það en ég held ég hafi fengið yfir hundrað skilaboð. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í viðtalinu, þetta bara gekk einhvern veginn upp, var skemmtilegt viðtal fyrir mig að fara í og mér finnst þægilegt að tala við Sigmar. Ég hef heyrt frá fólki að það hafi verið kannski gaman að fá mannlega nálgun á einhverja umræðu sem er oft í skotgröfum.“ Logi segir að það hafi fullt breyst þegar kemur að rasisma hér á Íslandi. „Það hafa orðið allskonar vitundarvakningar til og allskonar hugtök orðið til sem snúa að einhverju sem maður hefur upplifað. Ég er í rosalegri forréttindastöðu sem Íslendingur af erlendum uppruna. Ég á rosalega sterkt bakland á Íslandi. Hlutirnir hafa breyst en Ísland er rosalega sterkt samfélag og það þarf oft ekki mikið til að kveikja á perum hjá fólki. Oft er bara nóg að taka góða umræðu og þá verða bara breytingar. Það er alveg geggjað að búa í þannig samfélagi, þú þarft kannski bara nokkra sem berja umræðuna í gegn og svo verða breytingar,“ segir Logi sem ræðir ítarlega um rasisma hér á landi og í heiminum í viðtalinu en umræðan hefst þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Logi vakti mikla athygli þegar hann mætti í viðtal til Sigmars Guðmundssonar á RÚV seint á síðasta ári þar sem hann talaði um rasisma og voru viðbrögðin við viðtalinu mikil. „Ég bjóst aldrei við því að þetta yrði viðtal þar sem fólk myndi senda mér skilaboð eftir það en ég held ég hafi fengið yfir hundrað skilaboð. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í viðtalinu, þetta bara gekk einhvern veginn upp, var skemmtilegt viðtal fyrir mig að fara í og mér finnst þægilegt að tala við Sigmar. Ég hef heyrt frá fólki að það hafi verið kannski gaman að fá mannlega nálgun á einhverja umræðu sem er oft í skotgröfum.“ Logi segir að það hafi fullt breyst þegar kemur að rasisma hér á Íslandi. „Það hafa orðið allskonar vitundarvakningar til og allskonar hugtök orðið til sem snúa að einhverju sem maður hefur upplifað. Ég er í rosalegri forréttindastöðu sem Íslendingur af erlendum uppruna. Ég á rosalega sterkt bakland á Íslandi. Hlutirnir hafa breyst en Ísland er rosalega sterkt samfélag og það þarf oft ekki mikið til að kveikja á perum hjá fólki. Oft er bara nóg að taka góða umræðu og þá verða bara breytingar. Það er alveg geggjað að búa í þannig samfélagi, þú þarft kannski bara nokkra sem berja umræðuna í gegn og svo verða breytingar,“ segir Logi sem ræðir ítarlega um rasisma hér á landi og í heiminum í viðtalinu en umræðan hefst þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira