Magnað myndskeið af gosinu: Kvikan fossaði niður þegar gígurinn hrundi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. mars 2021 21:03 Eldgos við Fagradallsfjall. Vísir/Vilhelm Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosstöðvunum í dag og var þónokkur fjöldi fólks, bæði almenningur og viðbragðsaðilar, á svæðinu þegar frétta- og tökumenn Stöðvar 2 voru á svæðinu í dag. Sigurjón Ólason, tökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 náði ótrúlegum myndum af því þegar hrundi úr vegg stærsta gígsins í Geldingadal og logandi kvikan fossaði niður líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Ekki svo langt frá stóð hópur björgunarsveitarmanna sem fylgdist með sjónarspilinu. Aftar í myndbandinu má einnig sjá hvar fólk stillir sér upp fyrir framan gíginn til að taka sjálfsmynd af sér með eldgosinu. Í öðru myndbandi sem jafnframt má finna hér að neðan má einnig sjá magnaðar myndir af gosinu sem Björn Steinbekk tók á dróna. Kristján Már Unnarsson fréttamaður var á vettvangi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann lýsti aðstæðum og vakti athygli á því að í kvöld hefur verið bæði kalt og leiðinlegt veður. „Það er kalt hérna, það er blautt hérna og það er rudda landslag,“ sagði Kristján Már. Þeir sem hyggja á að leggja leið sína að gosinu ættu því að huga að því að vera vel búnir áður en haldið er af stað. Þar að auki er mikilvægt að hafa í huga þær hættur sem það getur haft í för með sér að koma nálægt eldgosinu líkt og almannavarnir hafa vakið athygli á. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Sigurjón Ólason, tökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 náði ótrúlegum myndum af því þegar hrundi úr vegg stærsta gígsins í Geldingadal og logandi kvikan fossaði niður líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Ekki svo langt frá stóð hópur björgunarsveitarmanna sem fylgdist með sjónarspilinu. Aftar í myndbandinu má einnig sjá hvar fólk stillir sér upp fyrir framan gíginn til að taka sjálfsmynd af sér með eldgosinu. Í öðru myndbandi sem jafnframt má finna hér að neðan má einnig sjá magnaðar myndir af gosinu sem Björn Steinbekk tók á dróna. Kristján Már Unnarsson fréttamaður var á vettvangi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann lýsti aðstæðum og vakti athygli á því að í kvöld hefur verið bæði kalt og leiðinlegt veður. „Það er kalt hérna, það er blautt hérna og það er rudda landslag,“ sagði Kristján Már. Þeir sem hyggja á að leggja leið sína að gosinu ættu því að huga að því að vera vel búnir áður en haldið er af stað. Þar að auki er mikilvægt að hafa í huga þær hættur sem það getur haft í för með sér að koma nálægt eldgosinu líkt og almannavarnir hafa vakið athygli á.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira