Um 600 kvartanir vegna kynferðisbrota af hálfu Lundúnarlögreglunnar á fjögurra ára tímabili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. mars 2021 15:05 Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. epa/Facundo Arrizabalaga Breskum yfirvöldum bárust 594 tilkynningar vegna kynferðisbrota af hálfu Lundúnarlögreglunnar á árunum 2012 til 2018. Alls voru 119 mál rannsökuð, þeirra á meðal mál lögreglumanns sem réðst á þolanda heimilisofbeldis. Annar lögreglumaður var sakaður um að hafa kynmök við konu sem var fórnarlamb nauðgunnar og þá var einn látinn fara eftir að hafa átt í kynferðissambandi við konu sem dvaldi í kvennaathvarfi. Það var Guardian sem greindi frá málinu en gögnin voru afhent á grundvelli upplýsingalaga. „Við ætlumst til þess að þeir sem eiga að vernda okkur fari eftir hærri viðmiðum,“ segir Nazir Afzal, fyrrverandi saksóknari. „Heila málið með lögregluna er að hún vinnur með þeim sem minna mega sín.“ Af málunum sem voru rannsökuð enduðu 63 með því að viðkomandi var sagt upp, sögðu af sér eða fóru á eftirlaun. Hins vegar kemur ekki fram í gögnunum hversu mörg rötuðu til dómstóla. Fjöldi málanna tengdust heimilisofbeldi og var einn lögreglumaður til dæmis látinn fjúka í kjölfar handteku vegna gruns um árás, nauðgun og líflátshótanir í garð maka. Þá var öðrum sagt upp eftir að upp komst að hann hafði margsinnis nauðgan konu sinni á átta ára tímabili. Einn lögreglumaður var rekinn eftir að hann birti myndir á samfélagsmiðli og sagðist vilja nauðga konunum á myndinni og sjá aðra nauðga þeim. Myndirnar voru af dóttur hans og frænku. Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. Af þeim var fimmtungur sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu í kynferðislegum tilgangni, gerst sekur um heimilisofbeldi eða áreitt almenning eða samstarfsmenn. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bretland Kynferðisofbeldi England Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Annar lögreglumaður var sakaður um að hafa kynmök við konu sem var fórnarlamb nauðgunnar og þá var einn látinn fara eftir að hafa átt í kynferðissambandi við konu sem dvaldi í kvennaathvarfi. Það var Guardian sem greindi frá málinu en gögnin voru afhent á grundvelli upplýsingalaga. „Við ætlumst til þess að þeir sem eiga að vernda okkur fari eftir hærri viðmiðum,“ segir Nazir Afzal, fyrrverandi saksóknari. „Heila málið með lögregluna er að hún vinnur með þeim sem minna mega sín.“ Af málunum sem voru rannsökuð enduðu 63 með því að viðkomandi var sagt upp, sögðu af sér eða fóru á eftirlaun. Hins vegar kemur ekki fram í gögnunum hversu mörg rötuðu til dómstóla. Fjöldi málanna tengdust heimilisofbeldi og var einn lögreglumaður til dæmis látinn fjúka í kjölfar handteku vegna gruns um árás, nauðgun og líflátshótanir í garð maka. Þá var öðrum sagt upp eftir að upp komst að hann hafði margsinnis nauðgan konu sinni á átta ára tímabili. Einn lögreglumaður var rekinn eftir að hann birti myndir á samfélagsmiðli og sagðist vilja nauðga konunum á myndinni og sjá aðra nauðga þeim. Myndirnar voru af dóttur hans og frænku. Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. Af þeim var fimmtungur sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu í kynferðislegum tilgangni, gerst sekur um heimilisofbeldi eða áreitt almenning eða samstarfsmenn. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bretland Kynferðisofbeldi England Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira