Komu eins og frelsandi englar og báru bíla í burtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2021 16:15 Fagnaðarlæti fylgdu aflraunum Norðmannanna sem voru hinir hressustu. Umferðaröngþveiti hefur verið á Suðurstrandarvegi undanfarna daga þar sem hver göngumaðurinn á fætur öðrum hefur mætt til að bera eldgosið í Geldingadal augum. Ástand myndaðist á veginum í gær en þá komu norskir hermenn til bjargar. Einar Skúlason göngumaður er einn þeirra sem lagt hefur leið sína suður með sjó til að bera náttúrufegurðina augum. Hann varð vitni að uppákomunni í gær og gerir að umtalsefni á Facebook. „Í umferðaröngþveitinu við gosstöðvarnar í gær hafði mörgum bílum verið lagt þannig að þeir tepptu einbreiða umferð bíla. Allt var fast í hnút um kvöldmatarleytið og enginn komst áfram.“ Þá voru góð ráð dýr. Hjálpin var handan við hornið. „Norskir hermenn úr loftrýmisgæslunni á Keflavíkurflugvelli höfðu verið að skoða gosstöðvarnar og lentu auðvitað í sama hnútnum og aðrir þegar rútur þeirra voru að reyna að komast áfram,“ segir Einar. Þeir hafi svo sannarlega verið lausnarmiðaðir og tekið málin í sínar hendur. Gengið á undan rútunum og einfaldlega fært þá bíla sem þurfti að færa. Þannig hafi umferðarhnúturinn verið úr sögunni. „Þeir komu eins og frelsandi englar,“ segir Einar við Vísi. Eldgos í Fagradalsfjalli Samgöngur Hernaður Varnarmál Grindavík Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Einar Skúlason göngumaður er einn þeirra sem lagt hefur leið sína suður með sjó til að bera náttúrufegurðina augum. Hann varð vitni að uppákomunni í gær og gerir að umtalsefni á Facebook. „Í umferðaröngþveitinu við gosstöðvarnar í gær hafði mörgum bílum verið lagt þannig að þeir tepptu einbreiða umferð bíla. Allt var fast í hnút um kvöldmatarleytið og enginn komst áfram.“ Þá voru góð ráð dýr. Hjálpin var handan við hornið. „Norskir hermenn úr loftrýmisgæslunni á Keflavíkurflugvelli höfðu verið að skoða gosstöðvarnar og lentu auðvitað í sama hnútnum og aðrir þegar rútur þeirra voru að reyna að komast áfram,“ segir Einar. Þeir hafi svo sannarlega verið lausnarmiðaðir og tekið málin í sínar hendur. Gengið á undan rútunum og einfaldlega fært þá bíla sem þurfti að færa. Þannig hafi umferðarhnúturinn verið úr sögunni. „Þeir komu eins og frelsandi englar,“ segir Einar við Vísi.
Eldgos í Fagradalsfjalli Samgöngur Hernaður Varnarmál Grindavík Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira