Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 07:45 Rajon Rondo er ætlað að hjálpa Los Angeles Clippers að vinna loksins titilinn. AP/Brynn Anderson Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. Það eru því nokkrir öflugir leikmenn komnir í ný félög sem hafði auðvitað sín áhrif á leikina í nótt því þeim sem var skipt í gær gátu ekki spilað með gamla eða nýja liðinu sínu í gær. Los Angeles Clippers er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og þá er gott að vera með reynslubolta eins og Rajon Rondo. Rondo hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna NBA titilinn í fyrra en í gær fékk Clippers hann í skiptum við Atlanta Hawks og sendi Lou Williams frá sér í staðinn. NBA Trade Deadline Day in 2021 delivered 16 trades -- two more than the previous league record -- and one expected trade whopper that did not materialize.The @NYTSports breakdown: https://t.co/8xIJRSixW1— Marc Stein (@TheSteinLine) March 26, 2021 Orlando Magic skipti frá sér þremur stjörnuleikmönnum í þremur ótengdum leikmannaskiptum því Nikola Vucevic fór til Chicago Bulls, Evan Fournier fór til Boston Celtics og Aaron Gordon fór til Denver Nuggets. Magic fékk aðallega valrétti í staðinn fyrir þessa öflugu leikmenn en einnig þá Otto Porter Jr. og Wendell Carter frá Chicago. Kyle Lowry mun aftur á móti klára tímabilið með Toronto Raptors og Lonzo Ball verður áfram hjá New Orleans Pelicans. Pelicans sendu aftur á móti JJ Redick til Dallas Mavericks. Toronto sendi síðan Norman Powell til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir þá Gary Trent Jr. og Rodney Hood. "The Clippers, clearly, are counting on 'Playoff Rondo' making a well-timed return when it matters most." - @sam_amick https://t.co/x6tuvoLVFu pic.twitter.com/jNyNVzMe2a— The Athletic (@TheAthletic) March 25, 2021 Miami Heat fékk Victor Oladipo frá Houston Rockets og þá er búist við því að LaMarcus Aldridge semji við liðið líka. Aldridge gerði starfslokasamning við San Antonio Spurs í gær. Í staðinn fyrir Victor Oladipo þá fékk Houston liðið þá Avery Bradley og Kelly Olynyk auk þess sem liðin skipustu á valrétti. Philadelphia 76ers, Oklahoma City Thunder og New York Knicks buðu upp á þriggja liða skipti. Sixers liðið fær George Hill frá Thunder og Ignas Brazdeikis frá New York. Austin Rivers og Tony Bradley auk valrétta fara til Thunder og Knicks liðið fær þá Terrance Ferguson og Vincent Poirier. NBA Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn Sjá meira
Það eru því nokkrir öflugir leikmenn komnir í ný félög sem hafði auðvitað sín áhrif á leikina í nótt því þeim sem var skipt í gær gátu ekki spilað með gamla eða nýja liðinu sínu í gær. Los Angeles Clippers er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og þá er gott að vera með reynslubolta eins og Rajon Rondo. Rondo hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna NBA titilinn í fyrra en í gær fékk Clippers hann í skiptum við Atlanta Hawks og sendi Lou Williams frá sér í staðinn. NBA Trade Deadline Day in 2021 delivered 16 trades -- two more than the previous league record -- and one expected trade whopper that did not materialize.The @NYTSports breakdown: https://t.co/8xIJRSixW1— Marc Stein (@TheSteinLine) March 26, 2021 Orlando Magic skipti frá sér þremur stjörnuleikmönnum í þremur ótengdum leikmannaskiptum því Nikola Vucevic fór til Chicago Bulls, Evan Fournier fór til Boston Celtics og Aaron Gordon fór til Denver Nuggets. Magic fékk aðallega valrétti í staðinn fyrir þessa öflugu leikmenn en einnig þá Otto Porter Jr. og Wendell Carter frá Chicago. Kyle Lowry mun aftur á móti klára tímabilið með Toronto Raptors og Lonzo Ball verður áfram hjá New Orleans Pelicans. Pelicans sendu aftur á móti JJ Redick til Dallas Mavericks. Toronto sendi síðan Norman Powell til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir þá Gary Trent Jr. og Rodney Hood. "The Clippers, clearly, are counting on 'Playoff Rondo' making a well-timed return when it matters most." - @sam_amick https://t.co/x6tuvoLVFu pic.twitter.com/jNyNVzMe2a— The Athletic (@TheAthletic) March 25, 2021 Miami Heat fékk Victor Oladipo frá Houston Rockets og þá er búist við því að LaMarcus Aldridge semji við liðið líka. Aldridge gerði starfslokasamning við San Antonio Spurs í gær. Í staðinn fyrir Victor Oladipo þá fékk Houston liðið þá Avery Bradley og Kelly Olynyk auk þess sem liðin skipustu á valrétti. Philadelphia 76ers, Oklahoma City Thunder og New York Knicks buðu upp á þriggja liða skipti. Sixers liðið fær George Hill frá Thunder og Ignas Brazdeikis frá New York. Austin Rivers og Tony Bradley auk valrétta fara til Thunder og Knicks liðið fær þá Terrance Ferguson og Vincent Poirier.
NBA Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn