Ótrúlegar tilviljanir í lífi Halldóru Mogensen Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2021 10:00 Halldóra Mogensen hefur upplifað hluti sem mjög fáir hafa gert. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen starfar í dag sem þingmaður fyrir Pírata og gat aldrei séð fyrir sér að vinna á þeim vettvangi á sínum tíma. Lífshlaup hennar hefur verið erfitt á köflum en á sama tíma einnig mjög spennandi og hefur Halldóra upplifað ótrúlegustu hluti. Sem barn flutti hún mikið og upplifði oft á tíðum algjört rótleysi. Hún var lögð í einelti í grunnskóla, upplifði kvíða og var almennt mjög lítil í sér. Hún var vinafá og upplifði brotna sjálfsmynd og reyndi mikið fá fólk til að taka sig í sátt. Halldóra er alin upp af einstæðri móður. Halldóra er gestur vikunnar í Einkalífinu. Líf Halldóru hefur aftur á mótið litast af lygilegum tilviljunum og hefur hún gert hluti sem mjög fáir hafa endurleikið. Þetta ræðir hún í þættinum þegar 29 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má lesa um nokkra hluti sem hún hefur upplifað en í þættinum eru fleiri sögur og þær eru sumar með hreinum ólíkindum: Fór á Óskarinn 2009 og segir lygilega sögu hvernig hún endaði þar. Söng á sviði með Annie Lennox, Peter Gabriel, Robert Plant og Slash. Á mynd af sér með Nelson Mandela Bjó við hliðina á Dick Cheney árið 2011 Ætlaði að verða fræg leikkona og lék vændiskonu í BBC þættinum The Vice Í þættinum hér að ofan fer Halldóra í gegnum nokkuð erfiða æsku, hvernig hún fann sig aldrei í menntakerfinu, erfileika í tengslum við fíkniefni, barneignir og móðurhlutverkið og svo segir hún nokkrar lygilegar sögur, eins og þegar hún fór á Óskarinn. Einkalífið Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Lífshlaup hennar hefur verið erfitt á köflum en á sama tíma einnig mjög spennandi og hefur Halldóra upplifað ótrúlegustu hluti. Sem barn flutti hún mikið og upplifði oft á tíðum algjört rótleysi. Hún var lögð í einelti í grunnskóla, upplifði kvíða og var almennt mjög lítil í sér. Hún var vinafá og upplifði brotna sjálfsmynd og reyndi mikið fá fólk til að taka sig í sátt. Halldóra er alin upp af einstæðri móður. Halldóra er gestur vikunnar í Einkalífinu. Líf Halldóru hefur aftur á mótið litast af lygilegum tilviljunum og hefur hún gert hluti sem mjög fáir hafa endurleikið. Þetta ræðir hún í þættinum þegar 29 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má lesa um nokkra hluti sem hún hefur upplifað en í þættinum eru fleiri sögur og þær eru sumar með hreinum ólíkindum: Fór á Óskarinn 2009 og segir lygilega sögu hvernig hún endaði þar. Söng á sviði með Annie Lennox, Peter Gabriel, Robert Plant og Slash. Á mynd af sér með Nelson Mandela Bjó við hliðina á Dick Cheney árið 2011 Ætlaði að verða fræg leikkona og lék vændiskonu í BBC þættinum The Vice Í þættinum hér að ofan fer Halldóra í gegnum nokkuð erfiða æsku, hvernig hún fann sig aldrei í menntakerfinu, erfileika í tengslum við fíkniefni, barneignir og móðurhlutverkið og svo segir hún nokkrar lygilegar sögur, eins og þegar hún fór á Óskarinn.
Einkalífið Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“