Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2021 14:58 Eliza Reed afhenti Gunnar Helgasyni sérstök heiðursverðlaun. Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir Menning Bókmenntir Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Menning Bókmenntir Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira