Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 09:31 Hart barist í NBA í nótt. vísir/Getty Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. Paul George og Kawhi Leonard stóðu fyrir sínu í liði Clippers og skoruðu samtals 52 stig í tíu stiga sigri, 122-112. Sixers léku án Joel Embiid og var Tobias Harris atkvæðamestur gestanna með 29 stig. Kawhi Leonard, Paul George and Terance Mann all put together big performances to fuel the @LAClippers' 5th consecutive win!Klaw: 28 PTS, 4 REB, 4 ASTPG: 24 PTS, 9 REB, 9 ASTMann: 23 PTS, 10-12 FGM pic.twitter.com/V2RCjdAyLV— NBA (@NBA) March 28, 2021 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs gegn Dallas Mavericks þar sem Zion hlóð í 38 stig. Gregg Popovich kom sér í hóp merkra manna þegar San Antonio Spurs lagði Chicago Bulls en þetta sigur númer 1300 hjá þessum magnaða þjálfara og er hann þriðji þjálfarinn í sögunni sem nær svona mörgum sigrum sem þjálfari. With Gregg Popovich becoming the 3rd coach in NBA history to reach 1,300 wins, we look back at his first win as the @spurs head coach! #NBAVaultpic.twitter.com/sVHU5JUL0m— NBA History (@NBAHistory) March 28, 2021 Úrslit næturinnar Washington Wizards - Detroit Pistons 106-92 Milwaukee Bucks - New York Knicks 96-102 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-129 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 120-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 112-103 Oklahoma City Thunder - Boston Celtics 94-111 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 126-110 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 122-112 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 100-98 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira
Paul George og Kawhi Leonard stóðu fyrir sínu í liði Clippers og skoruðu samtals 52 stig í tíu stiga sigri, 122-112. Sixers léku án Joel Embiid og var Tobias Harris atkvæðamestur gestanna með 29 stig. Kawhi Leonard, Paul George and Terance Mann all put together big performances to fuel the @LAClippers' 5th consecutive win!Klaw: 28 PTS, 4 REB, 4 ASTPG: 24 PTS, 9 REB, 9 ASTMann: 23 PTS, 10-12 FGM pic.twitter.com/V2RCjdAyLV— NBA (@NBA) March 28, 2021 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs gegn Dallas Mavericks þar sem Zion hlóð í 38 stig. Gregg Popovich kom sér í hóp merkra manna þegar San Antonio Spurs lagði Chicago Bulls en þetta sigur númer 1300 hjá þessum magnaða þjálfara og er hann þriðji þjálfarinn í sögunni sem nær svona mörgum sigrum sem þjálfari. With Gregg Popovich becoming the 3rd coach in NBA history to reach 1,300 wins, we look back at his first win as the @spurs head coach! #NBAVaultpic.twitter.com/sVHU5JUL0m— NBA History (@NBAHistory) March 28, 2021 Úrslit næturinnar Washington Wizards - Detroit Pistons 106-92 Milwaukee Bucks - New York Knicks 96-102 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-129 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 120-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 112-103 Oklahoma City Thunder - Boston Celtics 94-111 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 126-110 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 122-112 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 100-98 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira