Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 11:00 Pop gefur skipanir. vísir/Getty Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. 72 ára gamli Popovich stýrði liði sínu, San Antonio Spurs, til sigurs gegn Chicago Bulls og var þetta sigur númer 1.300 hjá Popovich í NBA körfuboltanum en hann hefur þjálfað lið Spurs frá árinu 1996. Aðeins tveir þjálfarar hafa unnið yfir 1300 sigra. Það eru þeir Lenny Wilkens sem vann 1332 leiki á þjálfaraferli sínum í NBA deildinni frá 1969-2005 en hann stýrði Seattle SuperSonics, Portland Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks og varð einu sinni NBA meistari. Congratulations to Gregg Popovich who just notched his 1,300th career win.Pop is the third coach to reach this milestone: Lenny Wilkens (1969-2005) Don Nelson (1976-2010) pic.twitter.com/zdHgp3NskB— The Athletic (@TheAthletic) March 28, 2021 Með flesta sigra í NBA sögunni er Don Nelson sem stýrði liði sínu til sigurs í 1335 skipti á árunum 1976-2010 en Nelson stýrði Milwaukee Bucks, Golden State Warriors (2x), New York Knicks og Dallas Mavericks en tókst aldrei að vinna NBA titilinn. Það sem gerir árangur Popovich enn merkari er að alla þessa sigra hefur hann unnið með sama liðinu en hann hefur haldið tryggð við Spurs allan sinn aðalþjálfaraferil í NBA deildinni og gert liðið fimm sinnum að NBA meisturum, síðast árið 2014. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
72 ára gamli Popovich stýrði liði sínu, San Antonio Spurs, til sigurs gegn Chicago Bulls og var þetta sigur númer 1.300 hjá Popovich í NBA körfuboltanum en hann hefur þjálfað lið Spurs frá árinu 1996. Aðeins tveir þjálfarar hafa unnið yfir 1300 sigra. Það eru þeir Lenny Wilkens sem vann 1332 leiki á þjálfaraferli sínum í NBA deildinni frá 1969-2005 en hann stýrði Seattle SuperSonics, Portland Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks og varð einu sinni NBA meistari. Congratulations to Gregg Popovich who just notched his 1,300th career win.Pop is the third coach to reach this milestone: Lenny Wilkens (1969-2005) Don Nelson (1976-2010) pic.twitter.com/zdHgp3NskB— The Athletic (@TheAthletic) March 28, 2021 Með flesta sigra í NBA sögunni er Don Nelson sem stýrði liði sínu til sigurs í 1335 skipti á árunum 1976-2010 en Nelson stýrði Milwaukee Bucks, Golden State Warriors (2x), New York Knicks og Dallas Mavericks en tókst aldrei að vinna NBA titilinn. Það sem gerir árangur Popovich enn merkari er að alla þessa sigra hefur hann unnið með sama liðinu en hann hefur haldið tryggð við Spurs allan sinn aðalþjálfaraferil í NBA deildinni og gert liðið fimm sinnum að NBA meisturum, síðast árið 2014. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira