Klárt mál að fólk gæti verið í hættu Sylvía Hall skrifar 5. apríl 2021 13:16 Líklegt er að um tvær sprungur sé að ræða. Árni Gunnarsson Sigurður Bergmann, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum og vettvangsstjóri, segir alla krafta viðbragðsaðila nú fara í að koma fólki af gossvæðinu eftir að ný sprunga opnaðist. Öryggisins vegna þurfi að loka svæðinu þar sem fólk gæti verið í hættu. „Við erum náttúrulega að senda okkar viðbragð upp eftir. Það voru þarna tíu eða ellefu björgunarsveitarmenn á gossvæðinu þegar þetta gerðist, þegar nýja sprungan opnaðist. Við erum bara að senda auka viðbragð, bæði björgunarsveitarfólk og lögreglu þangað upp eftir,“ segir Sigurður í samtali við fréttastofu. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru einnig sendar á vettvang og fór önnur þeirra með sérsveitarmenn. Þyrlurnar eru komnar á svæðið en voru ekki lentar þegar fréttastofa náði tali af Sigurði, en sérsveitarmenn munu aðstoða við að koma fólki af svæðinu. Hann segir engan vafa um að fólk gæti verið í hættu. „Klárlega, við vitum ekkert hvernig sprungan kemur til með að haga sér. Hún gæti teygt sig í báðar áttir en það gæti líka dregið úr þessu. Öryggisins vegna lokum við svæðinu.“ Í fréttinni hér að neðan má fylgjast með nýjustu vendingum er varða sprunguna. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
„Við erum náttúrulega að senda okkar viðbragð upp eftir. Það voru þarna tíu eða ellefu björgunarsveitarmenn á gossvæðinu þegar þetta gerðist, þegar nýja sprungan opnaðist. Við erum bara að senda auka viðbragð, bæði björgunarsveitarfólk og lögreglu þangað upp eftir,“ segir Sigurður í samtali við fréttastofu. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru einnig sendar á vettvang og fór önnur þeirra með sérsveitarmenn. Þyrlurnar eru komnar á svæðið en voru ekki lentar þegar fréttastofa náði tali af Sigurði, en sérsveitarmenn munu aðstoða við að koma fólki af svæðinu. Hann segir engan vafa um að fólk gæti verið í hættu. „Klárlega, við vitum ekkert hvernig sprungan kemur til með að haga sér. Hún gæti teygt sig í báðar áttir en það gæti líka dregið úr þessu. Öryggisins vegna lokum við svæðinu.“ Í fréttinni hér að neðan má fylgjast með nýjustu vendingum er varða sprunguna.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira