Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2021 12:09 Drama á sviðinu í Colombo. Colombo Gazette Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. Fegurðardrottningin Pushpika De Silva hafði nýverið unnið titilinn „Mrs Sri Lanka“ þegar atvikið átti sér stað, en keppnin var sýnd í sjónvarpi þar í landi á sunnudaginn. Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um sigurvegara tók sigurvegari keppninnar árið 2019, Caroline Jurie, til máls og sagði að ekki væri hægt að krýna De Silva fegurðardrottningu þar sem hún væri fráskilin. Reglur keppninnar kæmu í veg fyrir slíkt. Tók Jurie svo kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu drottningar og kom henni fyrir á höfði konunnar sem hafði lent í öðru sæti keppninnar. Í sömu andrá yfirgaf De Silva sviðið. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Sri Lanka BBC segir frá því að forsvarsmenn keppninnar hafi komið kórónunni aftur í hendur De Silva og fullyrða að hún sé sannarlega ekkert fráskilin, heldur hafi slitið samvistum. Þá hafi forsvarsmenn keppninnar beðið hana afsökunar á málinu. De Silva segir frá því á Facebook að hún hafi þurft að leita á sjúkahús með sár á höfði eftir aðfarir Jurie og segist hún munu leita réttar síns vegna málsins. Srí Lanka Mest lesið Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Sjá meira
Fegurðardrottningin Pushpika De Silva hafði nýverið unnið titilinn „Mrs Sri Lanka“ þegar atvikið átti sér stað, en keppnin var sýnd í sjónvarpi þar í landi á sunnudaginn. Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um sigurvegara tók sigurvegari keppninnar árið 2019, Caroline Jurie, til máls og sagði að ekki væri hægt að krýna De Silva fegurðardrottningu þar sem hún væri fráskilin. Reglur keppninnar kæmu í veg fyrir slíkt. Tók Jurie svo kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu drottningar og kom henni fyrir á höfði konunnar sem hafði lent í öðru sæti keppninnar. Í sömu andrá yfirgaf De Silva sviðið. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Sri Lanka BBC segir frá því að forsvarsmenn keppninnar hafi komið kórónunni aftur í hendur De Silva og fullyrða að hún sé sannarlega ekkert fráskilin, heldur hafi slitið samvistum. Þá hafi forsvarsmenn keppninnar beðið hana afsökunar á málinu. De Silva segir frá því á Facebook að hún hafi þurft að leita á sjúkahús með sár á höfði eftir aðfarir Jurie og segist hún munu leita réttar síns vegna málsins.
Srí Lanka Mest lesið Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Sjá meira