Horfði á sprunguna opnast í Geldingadölum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. apríl 2021 20:01 Hugi Þór Snorrason varð vitni af því þegar nýja sprungan opnaðist ofan við Geldingadali í gær. Vísir/Arnar Hinn níu ára gamli Hugi Þór Snorrason var á göngu með afa sínum, Kristjáni Kristjánssyni, á gossvæðinu í gær þegar þeir heyrðu drunur og sáu skyndilega mikinn reyk koma upp úr jörðinni. „Þegar ég var að horfa og borða nesti með afa þá kom allt í einu svona dynkur. Svo sáum við að það kom gusa upp úr jörðinni aftan á og þá var bara komið nýtt eldgos,“ sagði Hugi Þór Snorrason. Fljótlega sáu þeir eldtungur spýtast úr sprungunni. Þetta var fyrsta ferð þeirra beggja að gosstöðvunum og lýsir Hugi Þór gosinu sem mikilfenglegu. Hvernig myndir þú útskýra fyrir krökkunum í skólanum hvernig það var að sjá eldgosið? „Það var svona rosa heitt á sumum stöðum og spýttist upp úr því.“ Hugi Þór segist ekki hafa orðið vitund hræddur og hélt ró sinni. Hann er viss um að hann muni eftir atvikinu lengi. En hvernig lykt var af gosinu? „Brunalykt svona eins og á áramótunum,“ sagði Hugi Þór. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Krakkar Grindavík Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Þegar ég var að horfa og borða nesti með afa þá kom allt í einu svona dynkur. Svo sáum við að það kom gusa upp úr jörðinni aftan á og þá var bara komið nýtt eldgos,“ sagði Hugi Þór Snorrason. Fljótlega sáu þeir eldtungur spýtast úr sprungunni. Þetta var fyrsta ferð þeirra beggja að gosstöðvunum og lýsir Hugi Þór gosinu sem mikilfenglegu. Hvernig myndir þú útskýra fyrir krökkunum í skólanum hvernig það var að sjá eldgosið? „Það var svona rosa heitt á sumum stöðum og spýttist upp úr því.“ Hugi Þór segist ekki hafa orðið vitund hræddur og hélt ró sinni. Hann er viss um að hann muni eftir atvikinu lengi. En hvernig lykt var af gosinu? „Brunalykt svona eins og á áramótunum,“ sagði Hugi Þór.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Krakkar Grindavík Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira