NBA dagsins: Klúðursleg lokasókn Bucks, ryskingar í Flórída og frábær Embiid Sindri Sverrisson skrifar 7. apríl 2021 14:31 Joel Embiid treður yfir Luke Kornet í sigrinum gegn Boston Celtics í nótt. AP/Charles Krupa Stephen Curry og Joel Embiid eru áberandi í NBA dagsins hér á Vísi. Við áflogum lá í Flórída þar sem tveir leikmenn voru reknir af velli í leik Toronto Raptors og LA Lakers. Svipmyndir úr þremur leikja næturinnar, ásamt tíu allra bestu tilþrifunum, má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 7. apríl Curry skoraði magnaðar körfur og alls 41 stig fyrir Golden State Warriors sem tókst að vinna upp tíu stiga forskot Milwaukee Bucks á lokamínútunum og vinna 122-121 sigur. Bucks fóru afar illa með lokasókn sín en þeir fengu tæpar átta sekúndur til að tryggja sér sigurinn. „Ég er mættur aftur,“ sagði Joel Embiid við Doc Rivers, þjálfara sinn hjá Philadelphia 76ers, eftir 106-96 sigurinn á Boston Celtics. „Ég tók eftir því,“ svaraði Rivers. Embiid skoraði 35 stig en þetta var aðeins annar leikur hans eftir að hann hafði verið frá keppni í þrjár vikur vegna meiðsla í hné. Philadelphia er nú jafnt Brooklyn Nets í efsta sæti austurdeildar, með 35 sigra og 16 töp. Það sauð upp úr í fyrsta leikhluta, í 110-101 sigri meistara LA Lakers á Toronto Raptors, eftir að Dennis Schröder braut á OG Anunoby. Montrezl Harrell mætti til að styðja Schröder, félaga sinn í Lakers, og á endanum voru þeir Harrell og Anunoby reknir af velli. Lakers, sem eru enn án LeBron James og Anthony Davis, unnu mikinn liðssigur þar sem sjö leikmenn skoruðu 10 stig eða fleiri. Talen Horton-Tucker var þeirra stigahæstur með 17 stig. Pascal Siakam var stigahæstur með 27 stig hjá Toronto en kanadíska liðið leikur heimaleiki sína í Tampa í Flórída vegna ferðatakmarkana af völdum kórónuveirufaraldursins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Svipmyndir úr þremur leikja næturinnar, ásamt tíu allra bestu tilþrifunum, má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 7. apríl Curry skoraði magnaðar körfur og alls 41 stig fyrir Golden State Warriors sem tókst að vinna upp tíu stiga forskot Milwaukee Bucks á lokamínútunum og vinna 122-121 sigur. Bucks fóru afar illa með lokasókn sín en þeir fengu tæpar átta sekúndur til að tryggja sér sigurinn. „Ég er mættur aftur,“ sagði Joel Embiid við Doc Rivers, þjálfara sinn hjá Philadelphia 76ers, eftir 106-96 sigurinn á Boston Celtics. „Ég tók eftir því,“ svaraði Rivers. Embiid skoraði 35 stig en þetta var aðeins annar leikur hans eftir að hann hafði verið frá keppni í þrjár vikur vegna meiðsla í hné. Philadelphia er nú jafnt Brooklyn Nets í efsta sæti austurdeildar, með 35 sigra og 16 töp. Það sauð upp úr í fyrsta leikhluta, í 110-101 sigri meistara LA Lakers á Toronto Raptors, eftir að Dennis Schröder braut á OG Anunoby. Montrezl Harrell mætti til að styðja Schröder, félaga sinn í Lakers, og á endanum voru þeir Harrell og Anunoby reknir af velli. Lakers, sem eru enn án LeBron James og Anthony Davis, unnu mikinn liðssigur þar sem sjö leikmenn skoruðu 10 stig eða fleiri. Talen Horton-Tucker var þeirra stigahæstur með 17 stig. Pascal Siakam var stigahæstur með 27 stig hjá Toronto en kanadíska liðið leikur heimaleiki sína í Tampa í Flórída vegna ferðatakmarkana af völdum kórónuveirufaraldursins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira