Þórólfur sýnir fordæmi og þiggur ekki bólusetningu sem læknir Snorri Másson skrifar 10. apríl 2021 08:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir bíður með að þiggja bólusetningu, enda röðin ekki komin að honum að hans mati. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ákvað að þiggja ekki boð í bólusetningu sem hann fékk sem heilbrigðisstarfsmaður á dögunum. „Ég er ekki að vinna með sjúklinga, þannig að ég bíð,“ segir Þórólfur. „Ég hef skorað á þá heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana sem ekki eru að sinna sjúklingum að bíða þar til að þeim kemur og ég hlíti mínum eigin fyrirmælum. Ég bíð bara þar til kemur að mér í aldri og það er ekkert alveg ljóst hvenær það verður,“ segir sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu. Þórolfur er fæddur árið 1953, en bólusetningar á árganginum fæddum 1951 hófust í vikunni. Svo gengur þetta áfram kolli af kolli en Íslendingum eiga að berast um 62.000 skammtar af bóluefni í mánuðinum. Sóttvarnalæknir gengur með sinni persónulegu ákvörðun á undan með góðu fordæmi fyrir þann fjölda óvirkra heilbrigðisstarfsmanna, sem er hvattur til að víkja fyrir fólki sem frekar þarf á bólusetningu að halda. Bólusetningar hófust á Íslandi 29. desember 2020.Vísir/Vilhelm Yfir 20.000 með starfsleyfi en alls ekki allir að sinna sjúklingum Embætti landlæknis var ákveðinn vandi á höndum þegar fór að líða að bólusetningu forgangshóps númer fimm: „Öðrum heilbrigðisstarfsmönnum sem sinna sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að hljóti bólusetningu gegn COVID-19 samkvæmt nánari ákvörðun sóttvarnalæknis.“ Til heilbrigðisstarfsmanna teljast 33 stéttir og yfir 20.000 starfsmenn. Ekki var unnt að hafa samband við alla einstaklinga á starfsleyfaskrá til að staðfesta að þeir sinntu klínískum störfum, þannig að allir fengu boð. Næst sendi embættið út tilkynningu þar sem biðlað var til þeirra sem höfðu snúið til annarra starfa eða væru hættir störfum að þiggja ekki boðið. Hafa skyldi hugfast að „hver skammtur sem er notaður fyrir hóp 5 tefur lítillega bólusetningar einstaklinga með áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu undir sextugu.“ Nokkur hópur fólks sem hefur starfsleyfi á sviði heilbrigðisþjónustu af ýmissi gerð hefur valið að fara í bólusetningu án þess að þurfa endilega eins mikið á því að halda og hópur 6 og 7, sem eru einstaklingar 60 ára og eldri og fólk með undirliggjandi langvinna sjúkdóma í sérstökum áhættuhópi. 9,4% Íslendinga 16 ára og eldri hafa þegar verið fullbólusettir og hjarðónæmi á að vera náð um miðjan júlí samkvæmt nýjustu upplýsingum frá stjórnvöldum. Bólusetningar Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Sérreglur fyrir ákveðna hópa erfiðar í framkvæmd Ekki hefur verið skoðað sérstaklega að slaka á sóttvarnareglum fyrir fólk sem hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni, að sögn sóttvarnalæknis. Hann telur að sérreglur fyrir bólusetta eða þá sem hafa fengið Covid-19 erfiðar í framkvæmd og eftirliti. 7. apríl 2021 19:16 Einhverjir mættu fyrr í von um að fá Pfizer en ekki AstraZeneca Spurst hafði að í dag sé verið að bólusetja með Pfizer og vildu því einhverjir skjóta sér fram fyrir röðina í bólusetninguna. 7. apríl 2021 15:05 Gera ráð fyrir að geta fullbólusett 130 þúsund fyrir júnílok miðað við áætlun Pfizer Bólusetningar gegn Covid-19 ganga vel, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnlæknis, og verða 15 þúsund manns bólusettir í þessari viku. Vegna aukinnar framleiðslugetu Pfizer gera yfirvöld nú ráð fyrir að fullbólusetja 130 þúsund manns fyrir júnílok. 6. apríl 2021 12:04 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira
„Ég hef skorað á þá heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana sem ekki eru að sinna sjúklingum að bíða þar til að þeim kemur og ég hlíti mínum eigin fyrirmælum. Ég bíð bara þar til kemur að mér í aldri og það er ekkert alveg ljóst hvenær það verður,“ segir sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu. Þórolfur er fæddur árið 1953, en bólusetningar á árganginum fæddum 1951 hófust í vikunni. Svo gengur þetta áfram kolli af kolli en Íslendingum eiga að berast um 62.000 skammtar af bóluefni í mánuðinum. Sóttvarnalæknir gengur með sinni persónulegu ákvörðun á undan með góðu fordæmi fyrir þann fjölda óvirkra heilbrigðisstarfsmanna, sem er hvattur til að víkja fyrir fólki sem frekar þarf á bólusetningu að halda. Bólusetningar hófust á Íslandi 29. desember 2020.Vísir/Vilhelm Yfir 20.000 með starfsleyfi en alls ekki allir að sinna sjúklingum Embætti landlæknis var ákveðinn vandi á höndum þegar fór að líða að bólusetningu forgangshóps númer fimm: „Öðrum heilbrigðisstarfsmönnum sem sinna sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að hljóti bólusetningu gegn COVID-19 samkvæmt nánari ákvörðun sóttvarnalæknis.“ Til heilbrigðisstarfsmanna teljast 33 stéttir og yfir 20.000 starfsmenn. Ekki var unnt að hafa samband við alla einstaklinga á starfsleyfaskrá til að staðfesta að þeir sinntu klínískum störfum, þannig að allir fengu boð. Næst sendi embættið út tilkynningu þar sem biðlað var til þeirra sem höfðu snúið til annarra starfa eða væru hættir störfum að þiggja ekki boðið. Hafa skyldi hugfast að „hver skammtur sem er notaður fyrir hóp 5 tefur lítillega bólusetningar einstaklinga með áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu undir sextugu.“ Nokkur hópur fólks sem hefur starfsleyfi á sviði heilbrigðisþjónustu af ýmissi gerð hefur valið að fara í bólusetningu án þess að þurfa endilega eins mikið á því að halda og hópur 6 og 7, sem eru einstaklingar 60 ára og eldri og fólk með undirliggjandi langvinna sjúkdóma í sérstökum áhættuhópi. 9,4% Íslendinga 16 ára og eldri hafa þegar verið fullbólusettir og hjarðónæmi á að vera náð um miðjan júlí samkvæmt nýjustu upplýsingum frá stjórnvöldum.
Bólusetningar Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Sérreglur fyrir ákveðna hópa erfiðar í framkvæmd Ekki hefur verið skoðað sérstaklega að slaka á sóttvarnareglum fyrir fólk sem hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni, að sögn sóttvarnalæknis. Hann telur að sérreglur fyrir bólusetta eða þá sem hafa fengið Covid-19 erfiðar í framkvæmd og eftirliti. 7. apríl 2021 19:16 Einhverjir mættu fyrr í von um að fá Pfizer en ekki AstraZeneca Spurst hafði að í dag sé verið að bólusetja með Pfizer og vildu því einhverjir skjóta sér fram fyrir röðina í bólusetninguna. 7. apríl 2021 15:05 Gera ráð fyrir að geta fullbólusett 130 þúsund fyrir júnílok miðað við áætlun Pfizer Bólusetningar gegn Covid-19 ganga vel, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnlæknis, og verða 15 þúsund manns bólusettir í þessari viku. Vegna aukinnar framleiðslugetu Pfizer gera yfirvöld nú ráð fyrir að fullbólusetja 130 þúsund manns fyrir júnílok. 6. apríl 2021 12:04 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira
Sérreglur fyrir ákveðna hópa erfiðar í framkvæmd Ekki hefur verið skoðað sérstaklega að slaka á sóttvarnareglum fyrir fólk sem hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni, að sögn sóttvarnalæknis. Hann telur að sérreglur fyrir bólusetta eða þá sem hafa fengið Covid-19 erfiðar í framkvæmd og eftirliti. 7. apríl 2021 19:16
Einhverjir mættu fyrr í von um að fá Pfizer en ekki AstraZeneca Spurst hafði að í dag sé verið að bólusetja með Pfizer og vildu því einhverjir skjóta sér fram fyrir röðina í bólusetninguna. 7. apríl 2021 15:05
Gera ráð fyrir að geta fullbólusett 130 þúsund fyrir júnílok miðað við áætlun Pfizer Bólusetningar gegn Covid-19 ganga vel, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnlæknis, og verða 15 þúsund manns bólusettir í þessari viku. Vegna aukinnar framleiðslugetu Pfizer gera yfirvöld nú ráð fyrir að fullbólusetja 130 þúsund manns fyrir júnílok. 6. apríl 2021 12:04