Reri heilt maraþon í frostinu í hvatvísiskasti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. apríl 2021 07:00 Leikarinn Arnar Dan hvetur alla þá sem geta hreyft sig til að gera það sem oftast. Leikarinn Arnar Dan sýndi frá því i vikunni þegar hann reri heilt maraþon, eða 42,2 kílómetra, á róðravél. Það vakti sérstaka athygli að hann gerði þetta utandyra í frostinu. „Mig langaði að róa maraþon um hádegi og var byrjaður klukkan þrjú. Spontant ákvörðun eins og margar aðrar. Prófa og sjá hvað það er. Mér finnst prógrömm leiðinleg, markmiðið er að geta bara brugðist við og gert það sem manni langar hér og nú, af því bara,“ segir Arnar um uppátækið. Maraþonið tók hann í garðinum hjá móður sinni. „Ég tók út róðravélina sem ég gaf henni í sextugsafmælisgjöf út í garð í fjögurra stiga frosti og byrjaði.“ Arnar hafði einu sinni áður prófað vélina áður en hann kláraði sitt fyrsta maraþon en hafði einnig prófað fjórum sinnum róðravél í World Class. Hann er samt duglegur að hreyfa líkaman sinn. „Ég æfði sund sem barn, en undanfarin ár verið í hreyfiflæðis partýi hjá Primal Iceland og heimspekin gengur út á að hreyfa sig hreyfingarinnar vegna og sú action getur farið fram hvar sem er hvenær sem er.“ Kókosbollur og heitur bakstur Hann segir að það besta við róðravélinni er að maður geti stjórnað svolítið ákefðinni og þar með álaginu sjálfur. „Ég lallaði þetta og var þrjá klukkutíma og þrjátíu mínútur með vegalengdina svo tempoið var ekkert svakalegt. Áhugavert að finna á þriðja klukkutímanum hvernig hendurnar höguðu sér eftir um það bil sex þúsund handtök. Ég þarf að dreifa álaginu betur.“ Arnar segir að þetta hafi verið skemmtileg áskorun. „Heilt yfir þá var þetta ekkert svakalega erfitt. Þarf að ögra mér frekar reyna við hundrað kílómetra. Reyndar var rassinn orðinn þreyttur á allri setunni.“ Ekkert kom honum á óvart þar sem hann vissi nákvæmlega hvað hann var að fara út í. Arnar sýndi aðeins frá þessu á Instagram og mátti þar sjá að hann hafði gott stuðningslið á staðnum. „Mamma, konan og strákarnir mínir tveir. Þau stjönuðu í kringum mig og sáu til þess að mig skorti ekki neitt. Fékk heitan bakstur á tærnar og kókosbollur. Þau eru best.“ Einn daginn ekki hægt Hann myndi án efa endurtaka þessa áskorun síðar og lærði ýmislegt á þessu. „Þegar þú finnur hjartað slá, þá veistu að þú ert á lífi. Þú þarft líka að leika á hausinn og brjóta ferðalagið niður og njóta augnabliksins. Bros bræðir mjólkursýru.“ Arnar sýndi svo frá því að hann fór beint í heitt bað, sem mamma hans hafði látið renna í á meðan hann reri. Líðanin daginn eftir var mjög góð. „Skrokkurinn góður og andinn betri.“ Framundan hjá leikaranum er að setja sér markmið á hverjum degi og fara sáttur á koddann og njóta þess að vinna með skemmtilegu fólki. „Það er gaman að leika sér. Hreyfðu þig því þú getur það, einn daginn verður það ekki hægt.“ Myndbandsbrot af maraþonsverkefni Arnars má sjá á Instagram síðunni hans og í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Maraþon á róðravél Heilsa Samfélagsmiðlar Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Mig langaði að róa maraþon um hádegi og var byrjaður klukkan þrjú. Spontant ákvörðun eins og margar aðrar. Prófa og sjá hvað það er. Mér finnst prógrömm leiðinleg, markmiðið er að geta bara brugðist við og gert það sem manni langar hér og nú, af því bara,“ segir Arnar um uppátækið. Maraþonið tók hann í garðinum hjá móður sinni. „Ég tók út róðravélina sem ég gaf henni í sextugsafmælisgjöf út í garð í fjögurra stiga frosti og byrjaði.“ Arnar hafði einu sinni áður prófað vélina áður en hann kláraði sitt fyrsta maraþon en hafði einnig prófað fjórum sinnum róðravél í World Class. Hann er samt duglegur að hreyfa líkaman sinn. „Ég æfði sund sem barn, en undanfarin ár verið í hreyfiflæðis partýi hjá Primal Iceland og heimspekin gengur út á að hreyfa sig hreyfingarinnar vegna og sú action getur farið fram hvar sem er hvenær sem er.“ Kókosbollur og heitur bakstur Hann segir að það besta við róðravélinni er að maður geti stjórnað svolítið ákefðinni og þar með álaginu sjálfur. „Ég lallaði þetta og var þrjá klukkutíma og þrjátíu mínútur með vegalengdina svo tempoið var ekkert svakalegt. Áhugavert að finna á þriðja klukkutímanum hvernig hendurnar höguðu sér eftir um það bil sex þúsund handtök. Ég þarf að dreifa álaginu betur.“ Arnar segir að þetta hafi verið skemmtileg áskorun. „Heilt yfir þá var þetta ekkert svakalega erfitt. Þarf að ögra mér frekar reyna við hundrað kílómetra. Reyndar var rassinn orðinn þreyttur á allri setunni.“ Ekkert kom honum á óvart þar sem hann vissi nákvæmlega hvað hann var að fara út í. Arnar sýndi aðeins frá þessu á Instagram og mátti þar sjá að hann hafði gott stuðningslið á staðnum. „Mamma, konan og strákarnir mínir tveir. Þau stjönuðu í kringum mig og sáu til þess að mig skorti ekki neitt. Fékk heitan bakstur á tærnar og kókosbollur. Þau eru best.“ Einn daginn ekki hægt Hann myndi án efa endurtaka þessa áskorun síðar og lærði ýmislegt á þessu. „Þegar þú finnur hjartað slá, þá veistu að þú ert á lífi. Þú þarft líka að leika á hausinn og brjóta ferðalagið niður og njóta augnabliksins. Bros bræðir mjólkursýru.“ Arnar sýndi svo frá því að hann fór beint í heitt bað, sem mamma hans hafði látið renna í á meðan hann reri. Líðanin daginn eftir var mjög góð. „Skrokkurinn góður og andinn betri.“ Framundan hjá leikaranum er að setja sér markmið á hverjum degi og fara sáttur á koddann og njóta þess að vinna með skemmtilegu fólki. „Það er gaman að leika sér. Hreyfðu þig því þú getur það, einn daginn verður það ekki hægt.“ Myndbandsbrot af maraþonsverkefni Arnars má sjá á Instagram síðunni hans og í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Maraþon á róðravél
Heilsa Samfélagsmiðlar Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira