Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 09:31 Jayson Tatum. vísir/Getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Í Boston tók Celtics á móti Minnesota Timberwolves og úr varð hörkuleikur sem fór alla leið í framlengingu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur með níu stiga mun, 136-145. Timberwolves með slakasta árangur allra liða á tímabilinu. Jayson Tatum var ansi drjúgur fyrir heimamenn; skoraði 53 stig auk þess að taka tíu fráköst og var langstigahæsti leikmaður vallarins. Hjá Úlfunum var Karl-Anthony Towns atkvæðamestur með 30 stig og tólf fráköst. 53 POINTS FOR JAYSON TATUM @jaytatum0 reaches a career high and scores the most @celtics points since Larry Bird to power Boston in OT! pic.twitter.com/70sOxa8Lab— NBA (@NBA) April 10, 2021 New York Knicks vann mikilvægan sigur á Memphis Grizzlies í framlengdum leik og eiga New York liðar góðan möguleika á langþráðu sæti í úrslitakeppni. Julius Randle hlóð í þrefalda tvennu fyrir Knicks; skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. The @nyknicks come up CLUTCH late to force overtime & win at MSG! #NewYorkForever pic.twitter.com/IcV0yJw4l7— NBA (@NBA) April 10, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic - Indiana Pacers 106-111 Boston Celtics - Minnesota Timberwolves 145-136 New York Knicks - Memphis Grizzlies 133-129 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 120-108 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 101-94 Milwaukee Bucks - Charlotte Bobcats 119-127 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 121-119 Golden State Warriors - Washington Wizards 107-110 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 126-109 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Í Boston tók Celtics á móti Minnesota Timberwolves og úr varð hörkuleikur sem fór alla leið í framlengingu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur með níu stiga mun, 136-145. Timberwolves með slakasta árangur allra liða á tímabilinu. Jayson Tatum var ansi drjúgur fyrir heimamenn; skoraði 53 stig auk þess að taka tíu fráköst og var langstigahæsti leikmaður vallarins. Hjá Úlfunum var Karl-Anthony Towns atkvæðamestur með 30 stig og tólf fráköst. 53 POINTS FOR JAYSON TATUM @jaytatum0 reaches a career high and scores the most @celtics points since Larry Bird to power Boston in OT! pic.twitter.com/70sOxa8Lab— NBA (@NBA) April 10, 2021 New York Knicks vann mikilvægan sigur á Memphis Grizzlies í framlengdum leik og eiga New York liðar góðan möguleika á langþráðu sæti í úrslitakeppni. Julius Randle hlóð í þrefalda tvennu fyrir Knicks; skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. The @nyknicks come up CLUTCH late to force overtime & win at MSG! #NewYorkForever pic.twitter.com/IcV0yJw4l7— NBA (@NBA) April 10, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic - Indiana Pacers 106-111 Boston Celtics - Minnesota Timberwolves 145-136 New York Knicks - Memphis Grizzlies 133-129 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 120-108 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 101-94 Milwaukee Bucks - Charlotte Bobcats 119-127 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 121-119 Golden State Warriors - Washington Wizards 107-110 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 126-109 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira