Sergio Ramos er með veiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 09:31 Bæði Sergio Ramos og Raphaël Varane hafa greinst með Covid-19 á stuttum tíma. David S. Bustamante/Getty Images Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er með kórónuveiruna. Frá þessu var greint nú rétt í þessu. Það er ef til vill lán í óláni að hinn 35 ára gamli Ramos sé frá vegna meiðsla sem stendur en það stóð aldrei til að hann myndi ná leikjunum gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá missti hann einnig af stórleiknum gegn Barcelona, El Clásico, um helgina. BREAKING: Real Madrid announce Sergio Ramos has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/xTtDxEsJNd— B/R Football (@brfootball) April 13, 2021 Real vann bæði Liverpool og Barcelona en nú þarf Zinedine Zidane, þjálfari Real, eflaust að bíða töluvert lengur eftir að fyrirliði sinn verði heill heilsu. Raphaël Varane – hinn hluti miðvarðarpars Real – greindist einnig með veiruna nýverið og hefur hann því verið fjarri góðu gamni í leikjunum gegn Liverpool og Barcelona. Real leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn gegn Liverpool en liðin mætast á Anfield annað kvöld. Ljóst er að Ramos verður ekki í stúkunni líkt og í undanförnum leikjum er hann þarf að fara í einangrun heima hjá sér í Madríd. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 19.00 annað kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30 Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31 Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00 Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Það er ef til vill lán í óláni að hinn 35 ára gamli Ramos sé frá vegna meiðsla sem stendur en það stóð aldrei til að hann myndi ná leikjunum gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá missti hann einnig af stórleiknum gegn Barcelona, El Clásico, um helgina. BREAKING: Real Madrid announce Sergio Ramos has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/xTtDxEsJNd— B/R Football (@brfootball) April 13, 2021 Real vann bæði Liverpool og Barcelona en nú þarf Zinedine Zidane, þjálfari Real, eflaust að bíða töluvert lengur eftir að fyrirliði sinn verði heill heilsu. Raphaël Varane – hinn hluti miðvarðarpars Real – greindist einnig með veiruna nýverið og hefur hann því verið fjarri góðu gamni í leikjunum gegn Liverpool og Barcelona. Real leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn gegn Liverpool en liðin mætast á Anfield annað kvöld. Ljóst er að Ramos verður ekki í stúkunni líkt og í undanförnum leikjum er hann þarf að fara í einangrun heima hjá sér í Madríd. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 19.00 annað kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30 Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31 Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00 Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30
Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31
Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00
Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54