„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2021 20:01 Jógvan og Friðrik Ómar kepptu í síðasta þætti af Blindum bakstri. Blindur bakstur Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir bökuðu þar Oreo súkkulaðibombu með rjómaostakremi og jarðaberjum. Eva Laufey leiðbeindi þeim áfram, þó að þeir hafi ekki alltaf viljað hlusta. Uppskriftina úr þættinum má finna HÉR! „Endum við ekki bara á að panta pítsubotna fyrir Friðrik,“ sagði Jógvan stríðinn áður en kökurnar voru teknar út úr ofninum. „Ég sé reyndar að einn botninn þinn er mjög skakkur,“ var Friðrik Ómar þá fljótur að svara. Í brotinu hér fyrir neðan má sjá þegar þeir hrærðu í kökubotnana sína. Það gekk á ýmsu en kökurnar komust þó í ofninn að lokum. „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon,“ viðurkenndi Friðrik Ómar þegar hann náði loksins að setja kökurnar af stað. Hann var þá gjörsamlega búinn á því. Klippa: Blindur bakstur - Jógvan aðstoðar Friðrik Ómar í miðri keppni Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2. Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Söngvararnir bökuðu þar Oreo súkkulaðibombu með rjómaostakremi og jarðaberjum. Eva Laufey leiðbeindi þeim áfram, þó að þeir hafi ekki alltaf viljað hlusta. Uppskriftina úr þættinum má finna HÉR! „Endum við ekki bara á að panta pítsubotna fyrir Friðrik,“ sagði Jógvan stríðinn áður en kökurnar voru teknar út úr ofninum. „Ég sé reyndar að einn botninn þinn er mjög skakkur,“ var Friðrik Ómar þá fljótur að svara. Í brotinu hér fyrir neðan má sjá þegar þeir hrærðu í kökubotnana sína. Það gekk á ýmsu en kökurnar komust þó í ofninn að lokum. „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon,“ viðurkenndi Friðrik Ómar þegar hann náði loksins að setja kökurnar af stað. Hann var þá gjörsamlega búinn á því. Klippa: Blindur bakstur - Jógvan aðstoðar Friðrik Ómar í miðri keppni Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2.
Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30
„Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01
„Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30