Ísland ekki talið líklegt til árangurs á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 09:31 Byrjunarlið Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Ítalíu á dögunum. KSÍ Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista. Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16
„Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40