Lækningaleyfi veitt að loknu sex ára námi Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 20:21 Fyrirkomulagið hefur verið innleitt víða erlendis. Getty Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerðarbreytingu sem kveður á um að læknaleyfi verði veitt að loknu sex ára læknanámi við Háskóla Íslands. Starfsnám sem hefur farið fram á kandídatsári, og verið hluti af grunnnámi lækna hingað til, verður nú hluti af sérnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar segir að breytingin, sem öðlast þegar gildi, sé gerð til samræmis við sambærilegar breytingar á læknanámi erlendis í því skyni að greiða aðgengi lækna að sérnámi. Norðmenn innleiddu fyrirkomulagið nýverið og mun Svíþjóð fylgja því fordæmi í júlí næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirkomulagið skapaði vanda fyrir íslenska nema Með sambærilegum breytingum erlendis skapaði fyrra fyrirkomulag hér á landi vanda fyrir nemendur sem höfðu lokið læknisfræði í Háskóla Íslands og kandídatsári, þar sem kandídatsárið var ekki viðurkennt sem liður í sérnámi þeirra. Nú munu þeir sem hyggja á sérnám hefja það með sérnámsgrunni sem felur í sér tólf mánaða starfsþjálfun. Bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar er ætlað að brúa bilið milli eldra fyrirkomulags og þess nýja, þannig að þeir nemar sem nú eru á kandídatsári geta nú sótt um lækningaleyfi. Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Háskólar Vinnumarkaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar segir að breytingin, sem öðlast þegar gildi, sé gerð til samræmis við sambærilegar breytingar á læknanámi erlendis í því skyni að greiða aðgengi lækna að sérnámi. Norðmenn innleiddu fyrirkomulagið nýverið og mun Svíþjóð fylgja því fordæmi í júlí næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirkomulagið skapaði vanda fyrir íslenska nema Með sambærilegum breytingum erlendis skapaði fyrra fyrirkomulag hér á landi vanda fyrir nemendur sem höfðu lokið læknisfræði í Háskóla Íslands og kandídatsári, þar sem kandídatsárið var ekki viðurkennt sem liður í sérnámi þeirra. Nú munu þeir sem hyggja á sérnám hefja það með sérnámsgrunni sem felur í sér tólf mánaða starfsþjálfun. Bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar er ætlað að brúa bilið milli eldra fyrirkomulags og þess nýja, þannig að þeir nemar sem nú eru á kandídatsári geta nú sótt um lækningaleyfi.
Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Háskólar Vinnumarkaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira