Bein útsending: Skilur fólk gervigreind? Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2021 11:30 Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis að þessu sinni. HR Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis um hvernig við gerum gervigreind kleift að læra af reynslu og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Gervigreind leikur sífellt stærra hlutverk í samfélaginu og ýmsar ákvarðanir sem áður voru einungis fólks, eru nú gerðar af greindum tölvukerfum. Eitt dæmi um slíkt eru sjálfkeyrandi bifreiðar, sem eru rétt handan við hornið, en þóttu fjarlægur draumur fyrir ekki svo löngu. Stórstígar framfarir á sviði gervigreindar undanfarinn áratug hafa gert þetta mögulegt, sér í lagi aukin hæfni kerfanna til að læra af sjálfsdáðum. Undanfarið hefur þó komið í ljós að ýmsar hættur fylgja slíkri aðferðafræði. Þau líkön sem kerfin læra, og notast svo við í sinni ákvörðunartöku, eru oft á tíðum flókin og ógegnsæ og getur reynst mjög torvelt að skilja hvaða rök liggja í raun að baki ákvörðunum kerfanna. Það eru dæmi um að slík kerfi hafi lært óæskilega hegðun, til dæmis með því að ala ómeðvitað á fordómum gagnvart ákveðnum þjóðfélagshópum. Þar af leiðandi hefur áherslan innan gervigreindarsviðsins í auknu mæli færst í þá átt að þróa aðferðir sem gera fólki betur kleift að skilja og útskýra ákvarðanir gervigreindar. Í þessu erindi verður fjallað um hvað gervigreind er, hvernig við gerum henni kleift að læra af reynslu, hvaða hættur felast í slíkri nálgun og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum að neðan. Skilur fólk gervigreind? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Gervigreind Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Sjá meira
Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Gervigreind leikur sífellt stærra hlutverk í samfélaginu og ýmsar ákvarðanir sem áður voru einungis fólks, eru nú gerðar af greindum tölvukerfum. Eitt dæmi um slíkt eru sjálfkeyrandi bifreiðar, sem eru rétt handan við hornið, en þóttu fjarlægur draumur fyrir ekki svo löngu. Stórstígar framfarir á sviði gervigreindar undanfarinn áratug hafa gert þetta mögulegt, sér í lagi aukin hæfni kerfanna til að læra af sjálfsdáðum. Undanfarið hefur þó komið í ljós að ýmsar hættur fylgja slíkri aðferðafræði. Þau líkön sem kerfin læra, og notast svo við í sinni ákvörðunartöku, eru oft á tíðum flókin og ógegnsæ og getur reynst mjög torvelt að skilja hvaða rök liggja í raun að baki ákvörðunum kerfanna. Það eru dæmi um að slík kerfi hafi lært óæskilega hegðun, til dæmis með því að ala ómeðvitað á fordómum gagnvart ákveðnum þjóðfélagshópum. Þar af leiðandi hefur áherslan innan gervigreindarsviðsins í auknu mæli færst í þá átt að þróa aðferðir sem gera fólki betur kleift að skilja og útskýra ákvarðanir gervigreindar. Í þessu erindi verður fjallað um hvað gervigreind er, hvernig við gerum henni kleift að læra af reynslu, hvaða hættur felast í slíkri nálgun og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum að neðan. Skilur fólk gervigreind? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Gervigreind Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Sjá meira