Grunaður um brot og ósáttur að þurfa að vera í sóttvarnahúsi Birgir Olgeirsson skrifar 21. apríl 2021 15:03 Foss hótel við Þórunnartún hefur verið nýtt sem sóttvarnahús eða -hótel undanfarnar vikur. Vísir/EgillA Sóttvarnalæknir gerði kröfu um að karlmaður sem sýktist af Covid-19, yrði gert að dvelja í einangrun í sóttvarnahúsi. Karlmaðurinn, sem talinn er hafa brotið gegn reglum um sóttkví, kærði kröfuna til héraðsdóms. Hann hefur verið í sóttvarnahúsinu frá 12. apríl. Talið er að fjölmörg smit á höfuðborgarsvæðinu megi tengja við brot mannsins á sóttkví. Mbl.is greindi fyrst frá. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að héraðsdómur hafi fallist á kröfu sóttvarnalæknis. Því hafi maðurinn þurft að fara í sóttvarnahús. Guðmundur Pétur hafði ekki upplýsingar um hvort karlmaðurinn hefði kært úrskurð héraðsdóms til Landsréttar. Karlmaðurinn er pólskur og búsettur hér á landi. Hann er grunaður um að hafa farið gegn reglum um sóttkví og einangrun en málið rataði fyrst á borð lögreglu 8. apríl. Maðurinn hafði verið á ferðalagi ytra en ekki er vitað hvenær hann kom til landsins. Talið er að maðurinn hafi tengingar við þá hópsýkingu sem kom upp á leikskólanum Jörfa en mörg hundruð manns hafa þurft að fara í sóttkví vegna hennar. Smit hafa komið upp í Álftamýrarskóla og Sæmundarskóla sem rakin eru til Jörfa. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hefur sagt að smitið á Jörfa megi rekja til sóttkvíarbrots á landamærunum. Guðmundur Pétur segir að ekki hafi enn tekist að yfirheyra manninn vegna veikinda hans og því ekki endanleg mynd komin á atburðarásina. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Karlmaðurinn, sem talinn er hafa brotið gegn reglum um sóttkví, kærði kröfuna til héraðsdóms. Hann hefur verið í sóttvarnahúsinu frá 12. apríl. Talið er að fjölmörg smit á höfuðborgarsvæðinu megi tengja við brot mannsins á sóttkví. Mbl.is greindi fyrst frá. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að héraðsdómur hafi fallist á kröfu sóttvarnalæknis. Því hafi maðurinn þurft að fara í sóttvarnahús. Guðmundur Pétur hafði ekki upplýsingar um hvort karlmaðurinn hefði kært úrskurð héraðsdóms til Landsréttar. Karlmaðurinn er pólskur og búsettur hér á landi. Hann er grunaður um að hafa farið gegn reglum um sóttkví og einangrun en málið rataði fyrst á borð lögreglu 8. apríl. Maðurinn hafði verið á ferðalagi ytra en ekki er vitað hvenær hann kom til landsins. Talið er að maðurinn hafi tengingar við þá hópsýkingu sem kom upp á leikskólanum Jörfa en mörg hundruð manns hafa þurft að fara í sóttkví vegna hennar. Smit hafa komið upp í Álftamýrarskóla og Sæmundarskóla sem rakin eru til Jörfa. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hefur sagt að smitið á Jörfa megi rekja til sóttkvíarbrots á landamærunum. Guðmundur Pétur segir að ekki hafi enn tekist að yfirheyra manninn vegna veikinda hans og því ekki endanleg mynd komin á atburðarásina.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira