„Of lítið, of seint“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2021 07:00 Stuðningsmenn Liverpool eru ekki sáttir. Nick Potts/Getty Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. Henry birti í morgun myndband á miðlum Liverpool þar sem hann baðst afsökunar á plönum Liverpool um að taka þátt í Ofurdeildinni. Það var tilkynnt á sunnudaginn en í gærkvöldi tilkynntu ensku liðin að þau hefðu dregið sín lið úr keppninni og þar á meðal Liverpool. „Þetta hafa verið stormasamir dagar fyrir okkur öll. Spirit of Shankly hefur alltaf beðið um heiðarleika, heilindi og gegnsæi frá eigendum en hrokinn og blekkingin sem þeir hafa sýnt við þessa peningaöflun er ógnvekjandi,“ segir í tilkynningunni. „Þetta kemur þó ekki á óvart. Við höfum séð afsökunarbeiðni John Henry en þessi almannatengsla æfing er of lítil og of seint. Þessi krókódílatár verða ekki þvegin í burtu,“ segir enn fremur. Leikmenn Liverpool stigu einnig fram í gærkvöldi þar sem þeir sögðust meðal annars ekki vera hrifnir af hugmyndinni og að þeir myndu ekki taka þátt í henni, verði hún að veruleika. John Henry told his apology is 'too little too late' in a scathing statement from the Spirit of Shankly https://t.co/HDBI26HwGR— MailOnline Sport (@MailSport) April 21, 2021 Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. 21. apríl 2021 11:49 Aðeins fjögur eftir í ofurdeildinni Aðeins fjögur knattspyrnufélög hafa ekki lýst því formlega yfir að þau séu hætt við að koma á fót evrópsku ofurdeildinni. 21. apríl 2021 11:00 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Eigandi Liverpool biðst afsökunar: „Ég brást ykkur“ John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á aðkomu félagsins að ofurdeildinni. 21. apríl 2021 07:31 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Henry birti í morgun myndband á miðlum Liverpool þar sem hann baðst afsökunar á plönum Liverpool um að taka þátt í Ofurdeildinni. Það var tilkynnt á sunnudaginn en í gærkvöldi tilkynntu ensku liðin að þau hefðu dregið sín lið úr keppninni og þar á meðal Liverpool. „Þetta hafa verið stormasamir dagar fyrir okkur öll. Spirit of Shankly hefur alltaf beðið um heiðarleika, heilindi og gegnsæi frá eigendum en hrokinn og blekkingin sem þeir hafa sýnt við þessa peningaöflun er ógnvekjandi,“ segir í tilkynningunni. „Þetta kemur þó ekki á óvart. Við höfum séð afsökunarbeiðni John Henry en þessi almannatengsla æfing er of lítil og of seint. Þessi krókódílatár verða ekki þvegin í burtu,“ segir enn fremur. Leikmenn Liverpool stigu einnig fram í gærkvöldi þar sem þeir sögðust meðal annars ekki vera hrifnir af hugmyndinni og að þeir myndu ekki taka þátt í henni, verði hún að veruleika. John Henry told his apology is 'too little too late' in a scathing statement from the Spirit of Shankly https://t.co/HDBI26HwGR— MailOnline Sport (@MailSport) April 21, 2021
Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. 21. apríl 2021 11:49 Aðeins fjögur eftir í ofurdeildinni Aðeins fjögur knattspyrnufélög hafa ekki lýst því formlega yfir að þau séu hætt við að koma á fót evrópsku ofurdeildinni. 21. apríl 2021 11:00 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Eigandi Liverpool biðst afsökunar: „Ég brást ykkur“ John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á aðkomu félagsins að ofurdeildinni. 21. apríl 2021 07:31 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54
AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. 21. apríl 2021 11:49
Aðeins fjögur eftir í ofurdeildinni Aðeins fjögur knattspyrnufélög hafa ekki lýst því formlega yfir að þau séu hætt við að koma á fót evrópsku ofurdeildinni. 21. apríl 2021 11:00
Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30
Eigandi Liverpool biðst afsökunar: „Ég brást ykkur“ John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á aðkomu félagsins að ofurdeildinni. 21. apríl 2021 07:31