Umfangsmiklir varnargarðar á Seyðisfirði nær tilbúnir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. apríl 2021 19:31 Varnargarðarnir voru reistir í kjölfar skriðufallanna á Seyðisfirði. Vísir/Egill Aðalsteinsson Vinna við varnargarðana á Seyðisfirði er á lokametrunum og útlit fyrir að virkni þeirra sé góð. Mannvirkið er umfangsmikið og að mestu leyti gert úr skriðuefninu sjálfu. Varnargarðarnir voru settir upp í kjölfar skriðufallanna á Seyðisfirði í desember. Þeir byrja við Búðará, þar sem stærsta skriðan féll í desember, og liggja enn eftir bænum að Dagmálalæk. „Svo er í bígerð að fara að gera lítinn lækjarfarveg til að hjálpa vatninu sem lenti á Breiðablikshúsinu við að komast í afmarkaðri farveg og koma því á betri hátt til sjávar. Það er svona næsti fasi, sem er tiltölulega lítil aðgerð. En þegar það er komið þá er í raun og veru komið einhvers konar varnarinngrip,” segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá verkfræðistofunni Eflu. Mannvirkið er orðið afar umfangsmikið. „Þetta er orðið töluvert umfangsmikið. Eins og garðarnir við Botnahlíðina sem voru reistir fyrr í vetur voru 400 metrar og nú er verið að vinna þarna að 200 metra garði í viðbót. Garðarnir við Búðarána eru farnir að slaga í hátt í sjötta meter,” segir Jón Haukur. Hann segir að varnargarðarnir séu að mestu unnir úr skriðuefninu sjálfu. „Það hefur verið markmiðið í þessu, að nýta efnið í varnargarðana í stað þess að keyra því í burtu.” Um séu að ræða bráðavarnir sem séu til þes fallnar að skapa meira öryggi en til skemmri tíma litið. „Kantarnir eru víða brattir og það getur hrunið meira úr þeim. Það hefur verið fylgst með því inn í vorið, en markmiðið var að höndla minni skriðuatburði þanni gað þeir væru ekki að bætast við það sem gekk þarna á í vetur.” Næsti fasi verði að reisa endanlegar og umfangsmeiri varnir en hann segir varnargarðana tiltölulega örugga. Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Almannavarnir Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Varnargarðarnir voru settir upp í kjölfar skriðufallanna á Seyðisfirði í desember. Þeir byrja við Búðará, þar sem stærsta skriðan féll í desember, og liggja enn eftir bænum að Dagmálalæk. „Svo er í bígerð að fara að gera lítinn lækjarfarveg til að hjálpa vatninu sem lenti á Breiðablikshúsinu við að komast í afmarkaðri farveg og koma því á betri hátt til sjávar. Það er svona næsti fasi, sem er tiltölulega lítil aðgerð. En þegar það er komið þá er í raun og veru komið einhvers konar varnarinngrip,” segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá verkfræðistofunni Eflu. Mannvirkið er orðið afar umfangsmikið. „Þetta er orðið töluvert umfangsmikið. Eins og garðarnir við Botnahlíðina sem voru reistir fyrr í vetur voru 400 metrar og nú er verið að vinna þarna að 200 metra garði í viðbót. Garðarnir við Búðarána eru farnir að slaga í hátt í sjötta meter,” segir Jón Haukur. Hann segir að varnargarðarnir séu að mestu unnir úr skriðuefninu sjálfu. „Það hefur verið markmiðið í þessu, að nýta efnið í varnargarðana í stað þess að keyra því í burtu.” Um séu að ræða bráðavarnir sem séu til þes fallnar að skapa meira öryggi en til skemmri tíma litið. „Kantarnir eru víða brattir og það getur hrunið meira úr þeim. Það hefur verið fylgst með því inn í vorið, en markmiðið var að höndla minni skriðuatburði þanni gað þeir væru ekki að bætast við það sem gekk þarna á í vetur.” Næsti fasi verði að reisa endanlegar og umfangsmeiri varnir en hann segir varnargarðana tiltölulega örugga.
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Almannavarnir Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira