„Ég og Árný eigum von á okkar öðru barni í september.“
Daði Freyr og Gagnamagnið koma fram í seinni undanriðlinum í Eurovison þann 20. maí og flytja þá lagið 10 Years fyrir Íslands hönd.
Fyrir eiga þau Áróru Björg Daðadóttir sem kom í heiminn í apríl árið 2019.