Fjölgað í leikmannahópum á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2021 19:31 Gareth Southgate er allavega glaður. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að fjölga í leikmannahópum landsliðanna sem taka þátt á Evrópumóti karla í sumar. Alls má hvert land taka með sér 26 leikmenn á mótið. Þó þetta hafi ekki enn verið staðfest greindu ýmsir erlendir miðlar frá þessu fyrr í dag. Venja er að 23 leikmenn séu í hópi hvers landsliðs á EM í knattspyrnu. Þá eru oft menn á biðlista ef eitthvað skyldi koma upp á en nú virðist sem UEFA ætli að leyfa löndum að taka þrjá leikmenn til viðbótar við þá 23 eins og venja er. Exclusive: Gareth Southgate will be able to pick a 26-man England squad at Euro 2020 instead of 23 after Uefa s national teams committee recommended the expansion https://t.co/rFHTxZ4Zp2— Martyn Ziegler (@martynziegler) April 27, 2021 Ástæðan er kórónufaraldurinn og það mikla álag sem verið á leikmönnum síðan faraldurinn skall á. Þá gætu leikmenn smitast á mótinu sjálfu og þá þarf að vera með nægilega stóran hóp til að glíma við það. EM fer af stað þann 11. júní og lýkur mánuði síðar eða 11. júlí. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Þó þetta hafi ekki enn verið staðfest greindu ýmsir erlendir miðlar frá þessu fyrr í dag. Venja er að 23 leikmenn séu í hópi hvers landsliðs á EM í knattspyrnu. Þá eru oft menn á biðlista ef eitthvað skyldi koma upp á en nú virðist sem UEFA ætli að leyfa löndum að taka þrjá leikmenn til viðbótar við þá 23 eins og venja er. Exclusive: Gareth Southgate will be able to pick a 26-man England squad at Euro 2020 instead of 23 after Uefa s national teams committee recommended the expansion https://t.co/rFHTxZ4Zp2— Martyn Ziegler (@martynziegler) April 27, 2021 Ástæðan er kórónufaraldurinn og það mikla álag sem verið á leikmönnum síðan faraldurinn skall á. Þá gætu leikmenn smitast á mótinu sjálfu og þá þarf að vera með nægilega stóran hóp til að glíma við það. EM fer af stað þann 11. júní og lýkur mánuði síðar eða 11. júlí. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira