Netverjar flissa yfir nýju skilti Ölfuss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. apríl 2021 20:13 Frá uppsetningu skiltisins. Vísir/Þórir Nýtt skilti með nafni sveitarfélagsins Ölfuss, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kostnaður vegna skiltisins nemur um tíu til tólf milljónum króna, samkvæmt bæjarstjóranum Elliða Vignissyni. Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið. Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun. pic.twitter.com/t7lWPpZg5h— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021 https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021 Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni. 10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021 Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur. ...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021 Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021 Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af. Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021 Ölfus Samfélagsmiðlar Styttur og útilistaverk Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið. Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun. pic.twitter.com/t7lWPpZg5h— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021 https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021 Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni. 10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021 Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur. ...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021 Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021 Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af. Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021
Ölfus Samfélagsmiðlar Styttur og útilistaverk Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira