Aðgengið bætt að gosstöðvunum með nýjum stíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2021 11:25 Stígurinn virðist vera góður jafnt fyrir göngufólk en jafnframt fjallahjól og jafnvel fjórhjól ef björgunaraðilar þurfa að komast á svæðið í flýti. Vísir/Vilhelm Þeir sem lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gærkvöldi voru þeir fyrstu sem fengu að ganga nýlagðan stíg á A-leiðinni svokölluðu sem auðveldar aðgengið til muna. Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni. Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni.
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira