DAGA-kerfi með allan fisk seldan á fiskmarkaði Kári Jónsson skrifar 8. maí 2021 10:30 Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Óþarft er að telja upp neikvæðar afleiðingar kvótakerfisins, árangurinn er enginn fyrir þjóðina en allur fyrir handhafa nýtingarréttarinns, þau 37-ár sem kvótakerfið hefur verið við líði. Ekki dugar að leggja til afnám kvótakerfisins, nema að önnur og betri fiskveiðistjórn taki við. Lausnin er DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði. Er um að úthluta óframseljanlegum DÖGUM í staðinn fyrir aflaheimild, fyrir hvern skipa/bátaflokk. Er um að selja fiskinn til hæstbjóðenda. Er um að bregðast hratt við breytingum á fiskmiðunum, með fækkun/fjölgun DAGA. Er um að lágmarka brottkast. Er um afnám framhjá-löndunar. Er um afnám ísprufusvindls. Er um að endurreisa sjávarbyggðir landsins. Er um að færa eignarhald þjóðarinnar á sjávar-auðlind og nýtingarrétti til fólksins. Er um að rjúfa óslitna virðiskeðju útgerða/fiskvinnslu og markaðs-fyrirtækja. Er um að uppræta launaþjófnað á sjómönnum. Er um að uppræta OFUR-vald sæ-GARKA gagnvart kjörnum fulltrúum og almenningi. Úthlutun fjölda DAGA fyrir hvern skipa/bátaflokk tekur mið af sóknargetu síðastliðin 5-ár. DAGA-kerfi afnemur/lágmarkar brottkast. DAGA-kerfi afnemur framhjá-löndun. DAGA-kerfi afnemur ísprufusvindl. Að selja allann fisk á fiskmarkaði, þýðir að hvert uppboð tryggir hæsta mögulega fiskverð. Fiskmarkaðsverð er að meðaltali 30-50% hærra en verðlagsstofu-fiskverð. Sala fisksinns á fiskmarkaði lágmarkar hættuna á launaþjófnaði, sem tryggir heilbrigða-samkeppni fyrir útgerð og fiskvinnslu. Sala fisksins á fiskmarkaði tekur OFUR-valdið frá núverandi handhöfum nýtingarréttarinns. Gerum frjálst-framsal/virðiskeðjuna/fiskmarkaðinn og kvótakerfið að ALVÖRU-kosningarmáli í væntanlegum kosningum. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Betri þjónusta Strætó Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Óþarft er að telja upp neikvæðar afleiðingar kvótakerfisins, árangurinn er enginn fyrir þjóðina en allur fyrir handhafa nýtingarréttarinns, þau 37-ár sem kvótakerfið hefur verið við líði. Ekki dugar að leggja til afnám kvótakerfisins, nema að önnur og betri fiskveiðistjórn taki við. Lausnin er DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði. Er um að úthluta óframseljanlegum DÖGUM í staðinn fyrir aflaheimild, fyrir hvern skipa/bátaflokk. Er um að selja fiskinn til hæstbjóðenda. Er um að bregðast hratt við breytingum á fiskmiðunum, með fækkun/fjölgun DAGA. Er um að lágmarka brottkast. Er um afnám framhjá-löndunar. Er um afnám ísprufusvindls. Er um að endurreisa sjávarbyggðir landsins. Er um að færa eignarhald þjóðarinnar á sjávar-auðlind og nýtingarrétti til fólksins. Er um að rjúfa óslitna virðiskeðju útgerða/fiskvinnslu og markaðs-fyrirtækja. Er um að uppræta launaþjófnað á sjómönnum. Er um að uppræta OFUR-vald sæ-GARKA gagnvart kjörnum fulltrúum og almenningi. Úthlutun fjölda DAGA fyrir hvern skipa/bátaflokk tekur mið af sóknargetu síðastliðin 5-ár. DAGA-kerfi afnemur/lágmarkar brottkast. DAGA-kerfi afnemur framhjá-löndun. DAGA-kerfi afnemur ísprufusvindl. Að selja allann fisk á fiskmarkaði, þýðir að hvert uppboð tryggir hæsta mögulega fiskverð. Fiskmarkaðsverð er að meðaltali 30-50% hærra en verðlagsstofu-fiskverð. Sala fisksinns á fiskmarkaði lágmarkar hættuna á launaþjófnaði, sem tryggir heilbrigða-samkeppni fyrir útgerð og fiskvinnslu. Sala fisksins á fiskmarkaði tekur OFUR-valdið frá núverandi handhöfum nýtingarréttarinns. Gerum frjálst-framsal/virðiskeðjuna/fiskmarkaðinn og kvótakerfið að ALVÖRU-kosningarmáli í væntanlegum kosningum. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar