Óvænt hetja kláraði dæmið fyrir Lakers gegn Knicks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 08:00 Talen Horton-Tucker skorar sigurkörfu Los Angeles Lakers gegn New York Knicks án þess að Derrick Rose komi vörnum við. getty/Harry How Þrátt fyrir að vera án LeBrons James og leikstjórnandalausir vann Los Angeles Lakers New York Knicks, 101-99, í framlengnum leik á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers fékk óvænt framlag frá Talen Horton-Tucker sem skoraði þrettán stig í leiknum, þar af sjö í framlengingunni. Hann skoraði sigurkörfu Lakers sigurinn er hann setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leiknum. Auk þess að skora þrettán stig gaf Horton-Tucker tíu stoðsendingar. TALEN. HORTON. TUCKER.The @Lakers guard buries the game-winning triple in OT! #LakeShow pic.twitter.com/n4DJ1ncLm9— NBA (@NBA) May 12, 2021 Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Lakers sem reynir að forðast að lenda í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Kyle Kuzma var stigahæstur Lakers-manna með 23 stig. Anthony Davis skoraði tuttugu stig og Andre Drummond var með sextán stig og átján fráköst. Julius Randle skoraði 31 stig fyrir Knicks og Derrick Rose 27. Í annað sinn á þremur dögum vann Miami Heat Boston Celtics. Lokatölur 121-129, Miami í vil. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu þrettán leikjum og það er nú öruggt með sæti í úrslitakeppninni. Boston þarf hins vegar að öllum líkindum að fara í umspil. Tyler Herro skoraði 24 stig fyrir Miami og tók ellefu fráköst og Duncan Robinson og Bam Adebayo voru með 22 stig hvor. Kemba Walker skoraði 36 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 33. Tyler Herro (@raf_tyler) puts up 24 PTS, 11 REB as the @MiamiHEAT clinch an #NBAPlayoffs spot! pic.twitter.com/tk0IpeRq84— NBA (@NBA) May 12, 2021 Aldrei þessu vant var Stephen Curry ekki stigahæstur í liði Golden State Warriors þegar liðið sigraði Phoenix Suns, 122-116. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Andrew Wiggins var hins vegar sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Golden State sem hefur unnið tvö bestu lið Vesturdeildarinnar, Phoenix og Utah Jazz, í röð. WIGGINS COULD NOT MISS @22wiggins drops 38 points on 17-24 shooting in the @warriors 4th consecutive victory! pic.twitter.com/e2J7BaAAgX— NBA (@NBA) May 12, 2021 Devin Booker skoraði 34 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 24 stig og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira
Lakers fékk óvænt framlag frá Talen Horton-Tucker sem skoraði þrettán stig í leiknum, þar af sjö í framlengingunni. Hann skoraði sigurkörfu Lakers sigurinn er hann setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leiknum. Auk þess að skora þrettán stig gaf Horton-Tucker tíu stoðsendingar. TALEN. HORTON. TUCKER.The @Lakers guard buries the game-winning triple in OT! #LakeShow pic.twitter.com/n4DJ1ncLm9— NBA (@NBA) May 12, 2021 Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Lakers sem reynir að forðast að lenda í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Kyle Kuzma var stigahæstur Lakers-manna með 23 stig. Anthony Davis skoraði tuttugu stig og Andre Drummond var með sextán stig og átján fráköst. Julius Randle skoraði 31 stig fyrir Knicks og Derrick Rose 27. Í annað sinn á þremur dögum vann Miami Heat Boston Celtics. Lokatölur 121-129, Miami í vil. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu þrettán leikjum og það er nú öruggt með sæti í úrslitakeppninni. Boston þarf hins vegar að öllum líkindum að fara í umspil. Tyler Herro skoraði 24 stig fyrir Miami og tók ellefu fráköst og Duncan Robinson og Bam Adebayo voru með 22 stig hvor. Kemba Walker skoraði 36 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 33. Tyler Herro (@raf_tyler) puts up 24 PTS, 11 REB as the @MiamiHEAT clinch an #NBAPlayoffs spot! pic.twitter.com/tk0IpeRq84— NBA (@NBA) May 12, 2021 Aldrei þessu vant var Stephen Curry ekki stigahæstur í liði Golden State Warriors þegar liðið sigraði Phoenix Suns, 122-116. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Andrew Wiggins var hins vegar sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Golden State sem hefur unnið tvö bestu lið Vesturdeildarinnar, Phoenix og Utah Jazz, í röð. WIGGINS COULD NOT MISS @22wiggins drops 38 points on 17-24 shooting in the @warriors 4th consecutive victory! pic.twitter.com/e2J7BaAAgX— NBA (@NBA) May 12, 2021 Devin Booker skoraði 34 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 24 stig og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira