Leiða má líkur að því að markmiðið með framkvæmdunum sé að auðvelda aðkomu að gosinu, sem er vinsæll áfangastaður um þessar mundir.
Lokað á gosstöðvunum í dag vegna framkvæmda á gönguleið
Hólmfríður Gísladóttir skrifar

Lokað verður inn á gossvæðið í Fagradalsfjalli í dag vegna framkvæmda á gönguleið að gosstöðvunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum.