#Égtrúi: „Nú þurfum við bræður, synir og feður að tala saman“ Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 12. maí 2021 09:54 Mörg þekkt andlit sjást í áhrifaríku myndbandi sem gefið var út í morgun til stuðnins þolendum. Hlaðvarpið Eigin konur gaf út nýtt myndband í dag til stuðnings þolenda ofbeldis. Handritið gerðu þær Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir ásamt leikstjóra myndbandsins, Davíð Goða Þorvarðarsyni. Þetta áhrifaríka myndband kemur út í kjölfar þess að síðustu daga hefur ný #metoo bylgja tekið yfir samfélagið. Myndbandið ber yfirskriftina Ég trúi. Meðal þeirra sem koma fram og lýsa yfir stuðningi við þolendur ofbeldis eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Víðir Reynisson yfirlögleguþjónn. Einnig koma fram Kamilla Ívarsdóttir og Eva Mattadóttir en fjallað hefur verið um þeirra reynslu af ofbeldi hér á Vísi. Viðbrögð við máli Sölva Tryggvasonar urðu til þess að margir þolendur stigu fram á samfélagsmiðlum til þess að vekja fólk til umhugsunar og hvetja til þess að rödd þolenda fái að heyrast, þeim sé trúað. Ásamt þeim Eddu og Fjólu, þáttastjórnanda Eigin konur, koma fram Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Kristófer Acox, Kristján Helgi Hafliðason, Saga Garðarsdóttir, Eva Mattadóttir, Sara Mansour, Álfgrímur Aðalsteinsson, Arnar Dan Kristjánsson, Donna Cruz, Erna Kristín (Ernuland), Tinna Óðinsdóttir, Kolbrún Birna H. Bachmann, Helga Sigrún, Aron Can, Þorsteinn V. Einarsson (Karlmennskan), Pálmar Ragnarsson, Kamilla Ívarsdóttir og systkinin Magnús Sigurbjörnsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Ég trúi Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur Kynferðisofbeldi MeToo Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12 Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08 Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Þetta áhrifaríka myndband kemur út í kjölfar þess að síðustu daga hefur ný #metoo bylgja tekið yfir samfélagið. Myndbandið ber yfirskriftina Ég trúi. Meðal þeirra sem koma fram og lýsa yfir stuðningi við þolendur ofbeldis eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Víðir Reynisson yfirlögleguþjónn. Einnig koma fram Kamilla Ívarsdóttir og Eva Mattadóttir en fjallað hefur verið um þeirra reynslu af ofbeldi hér á Vísi. Viðbrögð við máli Sölva Tryggvasonar urðu til þess að margir þolendur stigu fram á samfélagsmiðlum til þess að vekja fólk til umhugsunar og hvetja til þess að rödd þolenda fái að heyrast, þeim sé trúað. Ásamt þeim Eddu og Fjólu, þáttastjórnanda Eigin konur, koma fram Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Kristófer Acox, Kristján Helgi Hafliðason, Saga Garðarsdóttir, Eva Mattadóttir, Sara Mansour, Álfgrímur Aðalsteinsson, Arnar Dan Kristjánsson, Donna Cruz, Erna Kristín (Ernuland), Tinna Óðinsdóttir, Kolbrún Birna H. Bachmann, Helga Sigrún, Aron Can, Þorsteinn V. Einarsson (Karlmennskan), Pálmar Ragnarsson, Kamilla Ívarsdóttir og systkinin Magnús Sigurbjörnsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Ég trúi Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur
Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur
Kynferðisofbeldi MeToo Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12 Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08 Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12
Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08
Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00