NBA dagsins: Russel Westbrook heldur áfram að bæta metið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2021 14:30 Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Scott Taetsch/Getty Images Það voru átta leikir á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu í 120-105 sigri Washington Wizards gegn Cleveland Cavaliers, og heldur áfram að bæta það met. Þá unnu Houston Rockets óvæntan 122-115 sigur gegn LA Clippers. Washington Wizards tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri sínum í nótt. Russel Westbrook heldur áfram að bæta eigið met yfir flestar þrefaldar tvennur í NBA deildinni, en hann setti niður 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 17 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Jarrett Allen var atkvæðamestur í liði Cavaliers, en hann setti niður 18 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Russ drops triple-double 3 7 on the season (21 PTS, 17 AST, 12 REB) and headlines Friday's #NBAFantasy leaderboard! pic.twitter.com/ddfaGKTFq1— NBA Fantasy (@NBAFantasy) May 15, 2021 Golden State Warriors gerðu út um úrslitakeppnisvonir New Orleans Pelicans með naumum þriggja stiga heimasigri. Lokatölur 125-122, en Jordan Poole skoraði 38 stig fyrir Golden State, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Career-high 3 8 points for Jordan Poole, leading the @warriors to 5 straight wins! : GSW/MEM Sunday on ESPN.. Winner takes #8 in the West! pic.twitter.com/14MF3gsWbC— NBA (@NBA) May 15, 2021 Houston Rockets unnu óvæntan sjö stiga sigur þegar LA Clippers kíktu í heimsókn. Houston Rockets verma botnsæti Vesturdeildarinnar á meðan LA Clippers sitja í því fjórða. Kelly Olynyk og Jea'Sean Tate skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn, og hjálpuðu liði sínu þannig að vinna sjö stiga sigur, 122-115. Olynyk tók auk þess níu fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Svipmyndir úr leikjum næturinnar ásamt bestu tilþrifunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: NBA 15.5.21 Öll úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors NBA Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Washington Wizards tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri sínum í nótt. Russel Westbrook heldur áfram að bæta eigið met yfir flestar þrefaldar tvennur í NBA deildinni, en hann setti niður 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 17 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Jarrett Allen var atkvæðamestur í liði Cavaliers, en hann setti niður 18 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Russ drops triple-double 3 7 on the season (21 PTS, 17 AST, 12 REB) and headlines Friday's #NBAFantasy leaderboard! pic.twitter.com/ddfaGKTFq1— NBA Fantasy (@NBAFantasy) May 15, 2021 Golden State Warriors gerðu út um úrslitakeppnisvonir New Orleans Pelicans með naumum þriggja stiga heimasigri. Lokatölur 125-122, en Jordan Poole skoraði 38 stig fyrir Golden State, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Career-high 3 8 points for Jordan Poole, leading the @warriors to 5 straight wins! : GSW/MEM Sunday on ESPN.. Winner takes #8 in the West! pic.twitter.com/14MF3gsWbC— NBA (@NBA) May 15, 2021 Houston Rockets unnu óvæntan sjö stiga sigur þegar LA Clippers kíktu í heimsókn. Houston Rockets verma botnsæti Vesturdeildarinnar á meðan LA Clippers sitja í því fjórða. Kelly Olynyk og Jea'Sean Tate skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn, og hjálpuðu liði sínu þannig að vinna sjö stiga sigur, 122-115. Olynyk tók auk þess níu fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Svipmyndir úr leikjum næturinnar ásamt bestu tilþrifunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: NBA 15.5.21 Öll úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors
Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira