James meiddist en er klár í umspilið við Curry Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 07:30 LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers í nótt en liðinu gekk illa þegar hans naut ekki við vegna meiðsla í vetur. AP/Derick Hingle Deildarkeppninni í NBA-deildinni í körfubolta lauk í nótt og nú fer úrslitakeppnin að bresta á. Fyrst þarf þó að spila hið nýja umspil sem meistarar LA Lakers neyðast til að taka þátt í. Sex efstu lið austurdeildar og sex efstu lið vesturdeildar eru örugg í úrslitakeppnina. Liðin sem enduðu í 7.-10. sæti fara hins vegar í umspil um síðustu lausu sætin í úrslitakeppninni. Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar) Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar) Meistarar Lakers neyðast til að fara í umspilið þrátt fyrir að hafa unnið New Orleans Pelicans í lokaumferðinni, 110-98. Þeir enduðu í 7. sæti, fyrir neðan Portland Trail Blazers sem unnu 132-116 sigur á Denver Nuggets. Svona lítur úrslitakeppnin út. Eins og sjá má eru fjögur laus sæti eftir, vegna umspilsins. Sigurliðið úr leik LA Lakers og Golden State Warriors mun til að mynda mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.NBA Segir Lakers vera að ná vopnum sínum LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers en fór svo meiddur af velli í fjórða leikhluta, eftir að hafa lent með annan fótinn á fæti Nickeil Alexander-Walker. James fullyrti þó að það yrði í lagi með sig og vonandi fyrir Lakers að hann verði klár í slaginn gegn Stephen Curry og félögum í Golden State á miðvikudaginn. Hann fullyrti að svo yrði. James viðurkenndi að Lakers hefðu viljað gera betur í vetur en meiðsli hans og Anthony Davis hafa sett stórt strik í reikninginn. „Ég spái ekkert í því í hvaða sæti við förum inn í úrslitakeppnina. Það skiptir ekki máli. Auðvitað hefðum við viljað spila mun betur á þessari leiktíð en meiðsli gerðu liðinu afar erfitt fyrir. Við erum loksins að ná okkur og orðnir aðeins ánægðari með ástandið hjá okkur,“ sagði James. Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah NBA Tengdar fréttir Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Sex efstu lið austurdeildar og sex efstu lið vesturdeildar eru örugg í úrslitakeppnina. Liðin sem enduðu í 7.-10. sæti fara hins vegar í umspil um síðustu lausu sætin í úrslitakeppninni. Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar) Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar) Meistarar Lakers neyðast til að fara í umspilið þrátt fyrir að hafa unnið New Orleans Pelicans í lokaumferðinni, 110-98. Þeir enduðu í 7. sæti, fyrir neðan Portland Trail Blazers sem unnu 132-116 sigur á Denver Nuggets. Svona lítur úrslitakeppnin út. Eins og sjá má eru fjögur laus sæti eftir, vegna umspilsins. Sigurliðið úr leik LA Lakers og Golden State Warriors mun til að mynda mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.NBA Segir Lakers vera að ná vopnum sínum LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers en fór svo meiddur af velli í fjórða leikhluta, eftir að hafa lent með annan fótinn á fæti Nickeil Alexander-Walker. James fullyrti þó að það yrði í lagi með sig og vonandi fyrir Lakers að hann verði klár í slaginn gegn Stephen Curry og félögum í Golden State á miðvikudaginn. Hann fullyrti að svo yrði. James viðurkenndi að Lakers hefðu viljað gera betur í vetur en meiðsli hans og Anthony Davis hafa sett stórt strik í reikninginn. „Ég spái ekkert í því í hvaða sæti við förum inn í úrslitakeppnina. Það skiptir ekki máli. Auðvitað hefðum við viljað spila mun betur á þessari leiktíð en meiðsli gerðu liðinu afar erfitt fyrir. Við erum loksins að ná okkur og orðnir aðeins ánægðari með ástandið hjá okkur,“ sagði James. Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah
Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar)
Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar)
Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah
NBA Tengdar fréttir Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45