NBA dagsins: Stigahæstur á leiktíðinni og næstelstur til þess á eftir Jordan Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 15:00 Stephen Curry átti magnað endurkomutímabil í vetur. AP/Jeff Chiu Hinn 33 ára gamli Stephen Curry skoraði 46 stig í síðasta leik Golden State Warriors í NBA-deildinni á þessari leiktíð, áður en umspil og úrslitakeppni tekur nú við. Curry skoraði stigin í 113-101 sigri á Memphis Grizzlies og tryggði sér þar með stigameistaratitilinn á leiktíðinni. Hann skoraði að meðaltali 32 stig í leik í vetur og endaði fyrir ofan Bradley Beal sem skoraði 31,3 stig að meðaltali fyrir Washington Wizards. Þetta er í annað sinn sem Curry endar stigahæstur en James Harden hefur orðið stigahæstur síðustu þrjár leiktíðir. Curry afrekaði það síðast veturinn 2015-16. Aðeins Michael Jordan hefur náð að verða stigahæstur á leiktíð í NBA-deildinni eldri en Curry. Jordan var 35 ára þegar hann varð stigahæstur tímabilið 1997-98. Í NBA dagsins má sjá enn eina frábæra frammistöðu Currys sem hefur þurft að draga vagninn fyrir Golden State en liðið þarf að gera sér að góðu að fara í umspil til að komast í úrslitakeppnina. Einnig eru þar svipmyndir úr sigrum LA Lakers og New York Knicks. Klippa: NBA dagsins 17. maí Í umspilinu mætir Golden State meisturum Lakers og mun sigurliðið mæta Phoenix Suns í 8-liða úrslitum vesturdeildarinnar. Tapliðið fær annan möguleika á að tryggja sig inn í úrslitakeppnina með leik við sigurliðið í leik Memphis og San Antonio Spurs. Lakers unnu New Orleans Pelicans í nótt en misstu LeBron James meiddan af velli. Hann kveðst þó klár í slaginn við Golden State á miðvikudagskvöld. New York Knicks náðu heimavallarrétti í austurdeildinni þar sem liðið mætir Atlanta Hawks í 8-liða úrslitum. NBA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Curry skoraði stigin í 113-101 sigri á Memphis Grizzlies og tryggði sér þar með stigameistaratitilinn á leiktíðinni. Hann skoraði að meðaltali 32 stig í leik í vetur og endaði fyrir ofan Bradley Beal sem skoraði 31,3 stig að meðaltali fyrir Washington Wizards. Þetta er í annað sinn sem Curry endar stigahæstur en James Harden hefur orðið stigahæstur síðustu þrjár leiktíðir. Curry afrekaði það síðast veturinn 2015-16. Aðeins Michael Jordan hefur náð að verða stigahæstur á leiktíð í NBA-deildinni eldri en Curry. Jordan var 35 ára þegar hann varð stigahæstur tímabilið 1997-98. Í NBA dagsins má sjá enn eina frábæra frammistöðu Currys sem hefur þurft að draga vagninn fyrir Golden State en liðið þarf að gera sér að góðu að fara í umspil til að komast í úrslitakeppnina. Einnig eru þar svipmyndir úr sigrum LA Lakers og New York Knicks. Klippa: NBA dagsins 17. maí Í umspilinu mætir Golden State meisturum Lakers og mun sigurliðið mæta Phoenix Suns í 8-liða úrslitum vesturdeildarinnar. Tapliðið fær annan möguleika á að tryggja sig inn í úrslitakeppnina með leik við sigurliðið í leik Memphis og San Antonio Spurs. Lakers unnu New Orleans Pelicans í nótt en misstu LeBron James meiddan af velli. Hann kveðst þó klár í slaginn við Golden State á miðvikudagskvöld. New York Knicks náðu heimavallarrétti í austurdeildinni þar sem liðið mætir Atlanta Hawks í 8-liða úrslitum.
NBA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira