Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 09:31 Paul Pogba og Paul Pogba og Amad Diallo með palestínska fánann eftir leikinn í gærkvöldi. EPA-EFE/Laurence Griffiths Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sýndu þeir félagar stuðning sinn við Palestínumenn sem mega þessa dagana þola miklar loftskeytaárásir frá Ísraelsmönnum en enn á ný hafa deilur blossað upp á milli gyðinga og araba á svæðinu. Grimmdin hefur ekkert farið framhjá neinum en alþjóðsamfélaginu hefur því miður ekki tekist að pressa á vopnahlé. Pogba og Diallo gengu um allan Old Trafford með palestínska fánann en þetta var fyrsti heimaleikur Manchester United í langan tíma þar sem áhorfendur voru leyfðir á pöllunum. Amad Diallo and Paul Pogba showing their support for Palestine at full-time #MUFC pic.twitter.com/xJ6LmphBje— United Update (@UnitedsUpdate) May 18, 2021 Ísraelski landsliðsmaðurinn Eran Zahavi hjá PSV Eindhoven átti sitt svar við þessu útspili Pogba og Diallo. Hann skellti sér í myndvinnslu í tölvunni sinni og skipti palestínska fánanum út fyrir fána Ísrael. Þetta gerði Zahavi í annað skiptið á stuttum tíma en hann hafði saman háttinn á þegar leikmenn Leicester City fögnuðu sigri í ensku bikarkeppninni með því að halda uppi palestínska fánanum á Wembley. Eran Zahavi hefur skorað 11 mörk í 24 leikjum með PSV Eindhoven á tímabilinu en hann hefur skorað 25 mörk í 66 landsleikjum fyrir Ísrael. Paul Pogba and Amad held up a Palestine flag as they walked around Old Trafford.Israeli international Zahavi, for the second time this week, edited and reposted the picture by placing the Israel flag over the Palestine one.https://t.co/8Jq9vMhRdQ— SPORTbible (@sportbible) May 18, 2021 Paul Pogba and Amad carrying the Palestine flag around Old Trafford #mulive [@R_o_M] pic.twitter.com/aUcE8vvoHL— utdreport (@utdreport) May 18, 2021 Enski boltinn Palestína Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Sjá meira
Sýndu þeir félagar stuðning sinn við Palestínumenn sem mega þessa dagana þola miklar loftskeytaárásir frá Ísraelsmönnum en enn á ný hafa deilur blossað upp á milli gyðinga og araba á svæðinu. Grimmdin hefur ekkert farið framhjá neinum en alþjóðsamfélaginu hefur því miður ekki tekist að pressa á vopnahlé. Pogba og Diallo gengu um allan Old Trafford með palestínska fánann en þetta var fyrsti heimaleikur Manchester United í langan tíma þar sem áhorfendur voru leyfðir á pöllunum. Amad Diallo and Paul Pogba showing their support for Palestine at full-time #MUFC pic.twitter.com/xJ6LmphBje— United Update (@UnitedsUpdate) May 18, 2021 Ísraelski landsliðsmaðurinn Eran Zahavi hjá PSV Eindhoven átti sitt svar við þessu útspili Pogba og Diallo. Hann skellti sér í myndvinnslu í tölvunni sinni og skipti palestínska fánanum út fyrir fána Ísrael. Þetta gerði Zahavi í annað skiptið á stuttum tíma en hann hafði saman háttinn á þegar leikmenn Leicester City fögnuðu sigri í ensku bikarkeppninni með því að halda uppi palestínska fánanum á Wembley. Eran Zahavi hefur skorað 11 mörk í 24 leikjum með PSV Eindhoven á tímabilinu en hann hefur skorað 25 mörk í 66 landsleikjum fyrir Ísrael. Paul Pogba and Amad held up a Palestine flag as they walked around Old Trafford.Israeli international Zahavi, for the second time this week, edited and reposted the picture by placing the Israel flag over the Palestine one.https://t.co/8Jq9vMhRdQ— SPORTbible (@sportbible) May 18, 2021 Paul Pogba and Amad carrying the Palestine flag around Old Trafford #mulive [@R_o_M] pic.twitter.com/aUcE8vvoHL— utdreport (@utdreport) May 18, 2021
Enski boltinn Palestína Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Sjá meira