Bein útsending: Uppbygging húsnæðis í Reykjavík til framtíðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. maí 2021 08:16 Verið er að þróa og byggja íbúðir á níu reitum víðsvegar um borgina og verður fjallað um þrjú þeirra á fundinum. Tvö verkefni í Gufunesi og eitt í Úlfarsárdal. Vísir/Vilhelm Framtíðaruppbygging húsnæðis í Reykjavíkurborg verður til umræðu á fundi um grænt húsnæði klukkan 9 í dag. „Borgin mun vaxa og íbúum og störfum fjölga en á sama tíma þarf útblástur að dragast saman. Það er áskorun sem krefst nýrrar nálgunar,“ segir á vef borgarinnar vegna fundarins. Á fundinum verður farið yfir mörg þeirra verkefna í Reykjavík sem styðja við framtíðarsýn Græna Plansins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skapa öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir alla. Fundurinn stendur frá 9 til 10:30 og má sjá streymið að neðan auk dagskrár og efni fundarins. Dagskrá: Grænt húsnæði framtíðarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Hagkvæmt húsnæði í Reykjavík Verkefnahópar kynna framvindu verkefna Gufunes – Þorpið vistfélag – Runólfur Ágústsson, þróunar- og verkefnastjóri Þorpsins og Sólveig Berg, arkitekt hjá Yrki Gufunes – Hoffell – Jóhann Einar Jónsson, arkitekt hjá Teiknistofu arkitekta Úlfarsárdalur – Urðarsel – Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Urðarsels Reinventing Cities - Grænar þróunarlóðir Niðurstöður dómnefndar Kynning á vinningstillögum Samantekt fundar Fundarstjóri er Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs. Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Borgin mun vaxa og íbúum og störfum fjölga en á sama tíma þarf útblástur að dragast saman. Það er áskorun sem krefst nýrrar nálgunar,“ segir á vef borgarinnar vegna fundarins. Á fundinum verður farið yfir mörg þeirra verkefna í Reykjavík sem styðja við framtíðarsýn Græna Plansins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skapa öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir alla. Fundurinn stendur frá 9 til 10:30 og má sjá streymið að neðan auk dagskrár og efni fundarins. Dagskrá: Grænt húsnæði framtíðarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Hagkvæmt húsnæði í Reykjavík Verkefnahópar kynna framvindu verkefna Gufunes – Þorpið vistfélag – Runólfur Ágústsson, þróunar- og verkefnastjóri Þorpsins og Sólveig Berg, arkitekt hjá Yrki Gufunes – Hoffell – Jóhann Einar Jónsson, arkitekt hjá Teiknistofu arkitekta Úlfarsárdalur – Urðarsel – Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Urðarsels Reinventing Cities - Grænar þróunarlóðir Niðurstöður dómnefndar Kynning á vinningstillögum Samantekt fundar Fundarstjóri er Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs.
Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira