Lífið

„Bíddu er þetta alltaf svona mikill við­bjóður?“

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
Tístarar sleppa því auðvitað ekki að tjá sig á jafn örlagaríku kvöldi og þegar Ísland keppir í Eurovision.
Tístarar sleppa því auðvitað ekki að tjá sig á jafn örlagaríku kvöldi og þegar Ísland keppir í Eurovision. vísir

Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag.

Íslendingar sjálfir hafa þó haft einna hæst um atriðið en hér er brot af því besta sem fólk hafði að segja um Daða og Gagnamagnið í kvöld á Twitter.

Það má varla finna neikvætt orð um atriðið á netinu, hvorki hjá Íslendingum né erlendum Eurovision-aðdáendum:

Keppnin sjálf var ekki fyrir alla þó Daði hafi slegið í gegn:

Breska söngkonan og Íslandsvinurinn Skin úr Skunk Anansie var hrifin: 

Sumir slógu á létta strengi.

Forsetahjónin voru tilbúin fyrir kvöldið snemma í dag.

Gísli Marteinn á sér írskan kollega sem er ekki síðri í sínu fagi ef marka má þá sem hlustuðu á báða lýsa keppninni samtímis.

Fleiri atriði en það íslenska reyndust glettnum tísturum kærkominn innblástur:


Tengdar fréttir

Daði og Gagnamagnið komust áfram

Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×