Lífið

Draumurinn um spa varð að veruleika þegar börnin fluttu að heiman

Stefán Árni Pálsson skrifar
Erna er með fallegt spa í kjallaranum.
Erna er með fallegt spa í kjallaranum.

Snyrtifræðingurinn Erna Gísladóttir býr í Kópavoginum ásamt eiginmanni sínum.

Þau hafa komið sér vel fyrir í tæplega þrjú hundruð fermetra einbýlishúsi og leit Sindri Sindrason við hjá þeim í Heimsókn á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið.

Börn þeirra hjóna eru uppkomin og flutt að heiman. Það var því alltaf draumur Ernu að vera með spa heima hjá sér og lét hún drauminn verða að veruleika þegar krakkarnir fóru að heiman.

Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Heimsókn þar sem einmitt Spa-ið var skoðað.

Klippa: Draumurinn um spa varð að veruleika þegar börnin fluttu að heiman





Fleiri fréttir

Sjá meira


×