Steypusílóum verður breytt í gróðurhús Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2021 15:00 Verðlaunateymið með borgarstjóra f.v. Maríus Þór Jónasson, hjá VSÓ, Sigríður Ósk Bjarnadóttir, VSÓ, Kristbjörg María Guðmundsdóttir, MStudio, Björn Gunnlaugsson, Íslenskar fasteignar og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Vísir/Gísli Þór Gíslason Steypustöðinni á Sævarhöfða verður umbreytt í veitingastaði og og nýsköpunarmiðstöð verði verðlaunatillaga sem kynnt var í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur að veruleika. Þá verða steypusíló á svæðinu gerð að gróðurhúsum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun stefnu borgarinnar varðandi svokallað grænt húsnæði. Fram hefur komið borgin hyggst leggja til þróunarreiti á Veðurstofureit, við Arnarbakka, Völvufell, Suðurfell, Suðurlandsbraut, Gufunesbrygg og Sævarhöfða 31. Borgin auglýsti eftir tillögum á síðasta ári fyrir Sævarhöfða 31. Skilyrðin voru að þverfaglegt teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðina með það að meginmarkmiði að þar rísi fyrirmyndarbyggingar í sjálfbærni. Verkefnið er hluti af samstarfi borgarinnar við nær hundrað stórborgir gegn loftslagsbreytingum. Verðlaunatillaga fyrir Sævarhöfða var kynnt í morgun . Rebekka Guðmundsdóttir borgarhönnuður segir marga koma að tillögunni, norsk arkitektastofa, VSÓ ráðgjöf, Eik fasteignafélag, Íslenskar fasteignir, Mstudio Reykjavík og Landbúnaðarháskóli Íslands. Rebekka Guðmundsdóttir borgarhönnuður.Vísir „Nú er að hefjast uppbygging á bryggjuhverfi vestur eða hún er hafin þar. Verðlaunatillagan sem var kynnt í dag gerir ráð fyrir að Sementsverksmiðjan sem er á svæðinu verði að fullu nýtt,“ segir Rebekka. Rebekka segir að tillagan geri ráð fyrir fullri nýtingu á sementsverksmiðju og sílóum sem eru þarna fyrir. Það verður ræktun, veitingastaðir, veitingaþjónusta, nýsköpun í sementsverksmiðjunni og svokölluð lóðræn ræktun eða lóðrænn landbúnaður í steypusílóunum, þau munu gegna eins konar hlutverki gróðurhúss. Rebekka segir að mikill undirbúningur fyrir verkefnið fari fram á næstunni og erfitt að segja til um hvenær það verður endanlega tilbúið. Verðlaunatillaga um Sævarhöfða 31 gerir ráð fyrir að steypusílóum verði breytt í gróðurhús og steypustöðinni í veitingastaði og nýsköpunarmiðstöð.Vísir Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun stefnu borgarinnar varðandi svokallað grænt húsnæði. Fram hefur komið borgin hyggst leggja til þróunarreiti á Veðurstofureit, við Arnarbakka, Völvufell, Suðurfell, Suðurlandsbraut, Gufunesbrygg og Sævarhöfða 31. Borgin auglýsti eftir tillögum á síðasta ári fyrir Sævarhöfða 31. Skilyrðin voru að þverfaglegt teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðina með það að meginmarkmiði að þar rísi fyrirmyndarbyggingar í sjálfbærni. Verkefnið er hluti af samstarfi borgarinnar við nær hundrað stórborgir gegn loftslagsbreytingum. Verðlaunatillaga fyrir Sævarhöfða var kynnt í morgun . Rebekka Guðmundsdóttir borgarhönnuður segir marga koma að tillögunni, norsk arkitektastofa, VSÓ ráðgjöf, Eik fasteignafélag, Íslenskar fasteignir, Mstudio Reykjavík og Landbúnaðarháskóli Íslands. Rebekka Guðmundsdóttir borgarhönnuður.Vísir „Nú er að hefjast uppbygging á bryggjuhverfi vestur eða hún er hafin þar. Verðlaunatillagan sem var kynnt í dag gerir ráð fyrir að Sementsverksmiðjan sem er á svæðinu verði að fullu nýtt,“ segir Rebekka. Rebekka segir að tillagan geri ráð fyrir fullri nýtingu á sementsverksmiðju og sílóum sem eru þarna fyrir. Það verður ræktun, veitingastaðir, veitingaþjónusta, nýsköpun í sementsverksmiðjunni og svokölluð lóðræn ræktun eða lóðrænn landbúnaður í steypusílóunum, þau munu gegna eins konar hlutverki gróðurhúss. Rebekka segir að mikill undirbúningur fyrir verkefnið fari fram á næstunni og erfitt að segja til um hvenær það verður endanlega tilbúið. Verðlaunatillaga um Sævarhöfða 31 gerir ráð fyrir að steypusílóum verði breytt í gróðurhús og steypustöðinni í veitingastaði og nýsköpunarmiðstöð.Vísir
Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira