Eitt frægasta myndband YouTube kveður vefinn Sylvía Hall skrifar 24. maí 2021 15:09 Bræðrastundin sem seinna var seld fyrir hátt í hundrað milljónir. YouTube Flestir netverjar ættu að þekkja til bræðranna Charlie og Harry, sem slógu rækilega í gegn á YouTube eftir að fjölskylda þeirra birti myndband af þeim síðarnefnda sitja með barnungan bróður sinn. Hugguleg bræðrastund varð þó fljótlega að einu frægasta augnabliki Internetsins þar sem Harry, sá yngri, bítur í fingur bróður síns á meðan sá eldri kvartar sáran. Myndbandið fræga hefur nú verið selt fyrir 760 þúsund Bandaríkjadali, sem samsvarar um 94 milljónum íslenskra króna. Kaupandinn, sem er nafnlaus en gengur undir notendanafninu 3fmusic, keypti myndandið í NFT formi sem er geymt í bálkakeðju [e. blockchain]. Frá þessu er greint á vef CBS en uppboðið fór fram í gær. Fjölskyldan stóð fyrir uppboði myndbandsins og var slegist um myndbandið á lokastundum þess. Það var svo 3fmusic sem varð hlutskarpastur og tryggði sér eignarréttinn yfir myndbandinu. Upprunalega myndbandið er með rúmlega 883 milljónir áhorfa á YouTube en það var birt á vefnum þann 22. maí árið 2007. Það hefur nú verið afskráð af vefnum en er enn aðgengilegt og segir í titli þess að „beðið sé eftir NFT-ákvörðun“. Það er þó ekki aðeins eignarréttur yfir myndbandinu sjálfu sem fylgir með í kaupunum heldur mun eigandinn fá tækifæri til þess að „endurgera“ myndbandið með upprunalegum stjörnum þess; Charlie og Harry. Fjölskyldan kveðst vona að salan muni hjálpa bræðrunum í framtíðinni en þeir eru nú 15 og 17 ára gamlir. Að öllum líkindum verður söluféð notað í að fjárfesta í menntun þeirra að sögn föður þeirra. Samfélagsmiðlar Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Myndbandið fræga hefur nú verið selt fyrir 760 þúsund Bandaríkjadali, sem samsvarar um 94 milljónum íslenskra króna. Kaupandinn, sem er nafnlaus en gengur undir notendanafninu 3fmusic, keypti myndandið í NFT formi sem er geymt í bálkakeðju [e. blockchain]. Frá þessu er greint á vef CBS en uppboðið fór fram í gær. Fjölskyldan stóð fyrir uppboði myndbandsins og var slegist um myndbandið á lokastundum þess. Það var svo 3fmusic sem varð hlutskarpastur og tryggði sér eignarréttinn yfir myndbandinu. Upprunalega myndbandið er með rúmlega 883 milljónir áhorfa á YouTube en það var birt á vefnum þann 22. maí árið 2007. Það hefur nú verið afskráð af vefnum en er enn aðgengilegt og segir í titli þess að „beðið sé eftir NFT-ákvörðun“. Það er þó ekki aðeins eignarréttur yfir myndbandinu sjálfu sem fylgir með í kaupunum heldur mun eigandinn fá tækifæri til þess að „endurgera“ myndbandið með upprunalegum stjörnum þess; Charlie og Harry. Fjölskyldan kveðst vona að salan muni hjálpa bræðrunum í framtíðinni en þeir eru nú 15 og 17 ára gamlir. Að öllum líkindum verður söluféð notað í að fjárfesta í menntun þeirra að sögn föður þeirra.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira