Stóra stundin rennur upp í kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2021 13:30 Natan Dagur er kominn alla leið í úrslit. Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. Natan komst áfram eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline um síðustu helgi. Þættirnir hafa verið í gangi í Noregi síðan í janúar og hefur Natan flogið í gegn um hverja umferðina á fætur annarri. Áhorfendur hafa nokkuð að segja um hverjir komast áfram í keppninni og hafa þeir getað kosið keppendur á vef sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Íslendingar geta líka kosið þar á meðan þátturinn er í gangi. Fjórir keppendur taka þátt í úrslitaþættinum sem verður skipt upp í tvo hluta. Eftir fyrri hlutann falla tveir keppendur úr leik og hinir tveir taka annað lag í baráttunni um sigurinn í The Voice Norway. Hægt verður að fara inn á vefsíðu TV2 í kvöld og þar verður borði efst á forsíðunni þar sem hægt verður að kjósa. Í kvöld mun Natan Dagur flytja lagið Lost on You með Lewis Capaldi sem fyrra lag í úrslitunum. Ef hann kemst áfram í seinni umferðina tekur hann lagið Half a man með Dean Lewis. Hér að neðan má sjá flutning Natans frá því fyrir viku. Tónlist Hæfileikaþættir Íslendingar erlendis Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Natan komst áfram eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline um síðustu helgi. Þættirnir hafa verið í gangi í Noregi síðan í janúar og hefur Natan flogið í gegn um hverja umferðina á fætur annarri. Áhorfendur hafa nokkuð að segja um hverjir komast áfram í keppninni og hafa þeir getað kosið keppendur á vef sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Íslendingar geta líka kosið þar á meðan þátturinn er í gangi. Fjórir keppendur taka þátt í úrslitaþættinum sem verður skipt upp í tvo hluta. Eftir fyrri hlutann falla tveir keppendur úr leik og hinir tveir taka annað lag í baráttunni um sigurinn í The Voice Norway. Hægt verður að fara inn á vefsíðu TV2 í kvöld og þar verður borði efst á forsíðunni þar sem hægt verður að kjósa. Í kvöld mun Natan Dagur flytja lagið Lost on You með Lewis Capaldi sem fyrra lag í úrslitunum. Ef hann kemst áfram í seinni umferðina tekur hann lagið Half a man með Dean Lewis. Hér að neðan má sjá flutning Natans frá því fyrir viku.
Tónlist Hæfileikaþættir Íslendingar erlendis Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira