Kórónuveirusmit í herbúðum Hollands Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2021 18:45 Jasper Cillessen á æfingu með hollenska landsliðinu. VI Images/Getty Images Þegar það eru fjórtán dagar þangað til að Evrópumótið í knattspyrnu hefst er kórónuveirusmit í herbúðum hollenska landsliðsins. Markvörðurinn Jasper Cillessen er nefnilega með kórónuveiruna en þetta var staðfest í dag. Holland komst hvorki á HM 2016 né EM 2018 og nýjustu fréttirnar eru ekki góðar fyrir hollenska liðið. Cillessen er kominn í einangrun eftir smitið og hann er því ekki í flugvélinni sem ferðar hollenska landsliðið til Portúgals og mætir heimamönnum í æfingaleik. Hollendingar vonast þó enn eftir að Cillessen verði klár í slaginn er hollenska liðið spilar við Úkraínu 13. júní í Amsterdam. „Þegar það verður læknisfræðilega mögulegt þá mun hann koma aftur inn í hópinn,“ sagði talsmaður hollenska liðsins í samtali við AP. Jasper Cillessen heeft positief getest op corona, gaat daardoor niet mee met Oranje op trainingskamp naar Portugal. Selectie vertrekt morgen met 23 man. Wijnaldum en Frenkie de Jong sluiten zondag aan. Ook Nathan Ake meldt zich later, vanwege CL-finale met Manchester City #Oranje— simon zwartkruis (@simonzwartkruis) May 28, 2021 EM 2020 í fótbolta Holland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Markvörðurinn Jasper Cillessen er nefnilega með kórónuveiruna en þetta var staðfest í dag. Holland komst hvorki á HM 2016 né EM 2018 og nýjustu fréttirnar eru ekki góðar fyrir hollenska liðið. Cillessen er kominn í einangrun eftir smitið og hann er því ekki í flugvélinni sem ferðar hollenska landsliðið til Portúgals og mætir heimamönnum í æfingaleik. Hollendingar vonast þó enn eftir að Cillessen verði klár í slaginn er hollenska liðið spilar við Úkraínu 13. júní í Amsterdam. „Þegar það verður læknisfræðilega mögulegt þá mun hann koma aftur inn í hópinn,“ sagði talsmaður hollenska liðsins í samtali við AP. Jasper Cillessen heeft positief getest op corona, gaat daardoor niet mee met Oranje op trainingskamp naar Portugal. Selectie vertrekt morgen met 23 man. Wijnaldum en Frenkie de Jong sluiten zondag aan. Ook Nathan Ake meldt zich later, vanwege CL-finale met Manchester City #Oranje— simon zwartkruis (@simonzwartkruis) May 28, 2021
EM 2020 í fótbolta Holland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn