Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 10:00 Georginio Wijnaldum í síðasta leiknum sínum með Liverpool sem var á móti Crystal Palace á Anfield. AP/Phil Noble Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. Samningur Wijnaldum og Liverpool er runninn út í sumar og hollenski landsliðsmiðjumaðurinn hefur kvaddi alla á Anfield eftir lokaleik tímabilsins og ætlar að leita sér að nýjum ævintýrum sunnar í álfunni. Það er ekkert leyndarmál að þessi snjalli miðjumaður hefur náð samkomulagi við Barcelona og var hann tilbúinn að taka á sig launalækkun til að fá tækifæri til að spila með spænska stórliðinu sem hann átti svo mikinn þátt í að slá út úr Meistaradeildinni vorið 2019. Bij een definitief akkoord met Barcelona zal Wijnaldum even moeten wachten op de keuring. https://t.co/S7nt36A3Ky— Voetbal International (@VI_nl) May 30, 2021 Barcelona vildi klára málið fyrir EM en það mun líklega ekki ganga upp samkvæmt frétt Voetbal International. Wijnaldum er nefnilega í hollenska EM-hópnum sem er kominn saman og landsliðsþjálfarinn Frank de Boer ætlar ekki að láta neitt utanaðkomandi trufla sína menn. De Boer neitaði því að leyfa læknum á vegum Barcelona til að taka leikmanninn í læknisskoðun svo hægt væri að ganga frá öllum málum og gera Wijnaldum að leikmanni Barcelona. Georginio Wijnaldum s agent today in Barcelona to meet with Barça. The agreement is set to be completed until June 2024, confirmed. Gini is open to accept lower salary to join #FCB, same as Sergio Agüero. Last details to be sorted then Gini will sign as new Barça player. https://t.co/TlqznhJfBh pic.twitter.com/w4NUHZHhOR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 „Þessir leikmenn verða að sýna þolinmæði og klára þessar læknisskoðanir eftir Evrópumótið,“ sagði Frank de Boer. Wijnaldum er þrítugur og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2016 eftir að hafa spilað fyrsta tímabilið sitt í enska boltanum með Newcastle United. Enski boltinn Spænski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Samningur Wijnaldum og Liverpool er runninn út í sumar og hollenski landsliðsmiðjumaðurinn hefur kvaddi alla á Anfield eftir lokaleik tímabilsins og ætlar að leita sér að nýjum ævintýrum sunnar í álfunni. Það er ekkert leyndarmál að þessi snjalli miðjumaður hefur náð samkomulagi við Barcelona og var hann tilbúinn að taka á sig launalækkun til að fá tækifæri til að spila með spænska stórliðinu sem hann átti svo mikinn þátt í að slá út úr Meistaradeildinni vorið 2019. Bij een definitief akkoord met Barcelona zal Wijnaldum even moeten wachten op de keuring. https://t.co/S7nt36A3Ky— Voetbal International (@VI_nl) May 30, 2021 Barcelona vildi klára málið fyrir EM en það mun líklega ekki ganga upp samkvæmt frétt Voetbal International. Wijnaldum er nefnilega í hollenska EM-hópnum sem er kominn saman og landsliðsþjálfarinn Frank de Boer ætlar ekki að láta neitt utanaðkomandi trufla sína menn. De Boer neitaði því að leyfa læknum á vegum Barcelona til að taka leikmanninn í læknisskoðun svo hægt væri að ganga frá öllum málum og gera Wijnaldum að leikmanni Barcelona. Georginio Wijnaldum s agent today in Barcelona to meet with Barça. The agreement is set to be completed until June 2024, confirmed. Gini is open to accept lower salary to join #FCB, same as Sergio Agüero. Last details to be sorted then Gini will sign as new Barça player. https://t.co/TlqznhJfBh pic.twitter.com/w4NUHZHhOR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 „Þessir leikmenn verða að sýna þolinmæði og klára þessar læknisskoðanir eftir Evrópumótið,“ sagði Frank de Boer. Wijnaldum er þrítugur og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2016 eftir að hafa spilað fyrsta tímabilið sitt í enska boltanum með Newcastle United.
Enski boltinn Spænski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira