NBA dagsins: Jazzarar ætla ekki að brenna sig á því sama og í búbblunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 15:30 Mike Conley og Jordan Clarkson fagna í Memphis í nótt. getty/Justin Ford Utah Jazz ætlar ekki að endurtaka mistökin frá því í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í fyrra. Utah sigraði Memphis Grizzlies, 113-120, í nótt og komst þar með í 3-1 í einvígi liðanna. Utah var einnig 3-1 yfir í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í fyrra en tapaði þremur síðustu leikjunum og féll úr leik. „Við munum að sjálfsögðu eftir tilfinningunni frá síðasta tímabili og viljum ekki upplifa hana aftur,“ sagði Mike Conley, leikstjórnandi Utah. „Vonandi höldum við einbeitingu og köstum þessu ekki frá okkur eins og í fyrra. Við þurfum að klára dæmið á heimavelli og held að við séum staðráðnir í því,“ bætti Conley við. Í fyrra fór úrslitakeppnin öll fram í svokallaðri búbblu í Orlando án áhorfanda. Núna verður Utah hins vegar með heimavallarrétt í öllum einvígum þar sem liðið var með bestan árangur í NBA í vetur. Donovan Mitchell virðist vera búinn að jafna sig af meiðslum og skoraði þrjátíu stig fyrir Utah í nótt. Jordan Clarkson, besti sjötti leikmaður tímabilsins, skoraði 24 stig og Rudy Gobert var með sautján stig og átta fráköst. Ja Morant fór fyrir Memphis með 23 stigum og tólf stoðsendingum. Dillon Brooks og Jaren Jackson skoruðu 21 stig hvor. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Memphis og Utah sem og leik Washington Wizards og Philadelphia 76ers auk flottustu tilþrifa leikjanna tveggja. Klippa: NBA dagsins 1. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Utah sigraði Memphis Grizzlies, 113-120, í nótt og komst þar með í 3-1 í einvígi liðanna. Utah var einnig 3-1 yfir í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í fyrra en tapaði þremur síðustu leikjunum og féll úr leik. „Við munum að sjálfsögðu eftir tilfinningunni frá síðasta tímabili og viljum ekki upplifa hana aftur,“ sagði Mike Conley, leikstjórnandi Utah. „Vonandi höldum við einbeitingu og köstum þessu ekki frá okkur eins og í fyrra. Við þurfum að klára dæmið á heimavelli og held að við séum staðráðnir í því,“ bætti Conley við. Í fyrra fór úrslitakeppnin öll fram í svokallaðri búbblu í Orlando án áhorfanda. Núna verður Utah hins vegar með heimavallarrétt í öllum einvígum þar sem liðið var með bestan árangur í NBA í vetur. Donovan Mitchell virðist vera búinn að jafna sig af meiðslum og skoraði þrjátíu stig fyrir Utah í nótt. Jordan Clarkson, besti sjötti leikmaður tímabilsins, skoraði 24 stig og Rudy Gobert var með sautján stig og átta fráköst. Ja Morant fór fyrir Memphis með 23 stigum og tólf stoðsendingum. Dillon Brooks og Jaren Jackson skoruðu 21 stig hvor. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Memphis og Utah sem og leik Washington Wizards og Philadelphia 76ers auk flottustu tilþrifa leikjanna tveggja. Klippa: NBA dagsins 1. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira